Fara í innihald

Elftingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elftingar
Tímabil steingervinga: 164.7 milljón ár (Callovian)[1]- til nútíma
Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. telmateia)
Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. telmateia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Equisetum
L.
Einkennistegund
Equisetum arvense
L.
Tegundir

Sjá texta

Eltingar (fræðiheiti: Equisetum) eru eina núlifandi ættkvíslin í elftingarætt (Equisetaceae), ætt plantna sem fjölgar sér með gróum í stað fræja.[2]

Equisetum arvense
Stöngull:
B = grein í hvirfingu
I = leggur
L = blöð
N = liður
"Blóm" Equisetum telmateia (Equisetum telmateia subsp. braunii).
Smásjármynd af Equisetum hyemale (2-1-0-1-2 er einn millimeter).
Litlu hvítu útvextirnir eru kísilútfellingar.

Núlifandi tegundir elftinga skiftast í tvær aðgreinda hópa, sem eru yfirleitt greindir sem undirættkvíslir. Nafn einkennisundirættkvíslarinnar er, Equisetum, sem þýðir "hrosshár" á latínu, meðan nafnið á hinni undirættkvíslinni, Hippochaete, þýðir "hrosshár" á grísku. Blendingar eru algengir, en hafa eingöngu fundist innan tegunda í sömu undirættkvísl.[3]

Subgenus Equisetum
E. ramosissimum
Subgenus Hippochaete
Ekki settar í undirættkvísl

Nefndir blendingar

[breyta | breyta frumkóða]
Equisetum × moorei Equisetum hyemale × Equisetum ramosissimum)
Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Equisetum
Blendingar milli tegunda í undirættkvíslinni Hippochaete

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Equisetum thermale sp. nov. (Equisetales) from the Jurassic San Agustín hot spring deposit, Patagonia: anatomy, paleoecology, and inferred paleoecophysiology“. American Journal of Botany. 98 (4): 680–97. apríl 2011. doi:10.3732/ajb.1000211. PMID 21613167. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2011. Sótt 6. maí 2019.
  2. Sunset Western Garden Book, 1995:606–607
  3. Pigott, Anthony (4. október 2001). „Summary of Equisetum Taxonomy“. National Collection of Equisetum. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. október 2012. Sótt 17. júní 2013.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.