Lyngjafni
Útlit
(Endurbeint frá Lycopodium annotinum)
Lyngjafni | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lycopodium annotinum L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Lyngjafni L., (Lycopodium annotinum, [1] [2]) er tegund jafna, sem vex í skógum kaldari hluta Norður Ameríku (Grænland, St. Pierre & Miquelon, öll tíu héruð og öll þrjú ríki Knada, Alaska, og fjöll meginhluta Bandaríkjanna),[3] auk Asíu (Kína, Rússland, Japan, Kórea, Nepal, Assam),[4] og mestöll Evrópa.[5]
Lycopodium annotinum er algeng jafnategund sem breiðist út með láréttum stönglum eftir jarðvegs-yfirborði. Hann er yfirleitt ógreindur eða lítið greindur, hver grein er með gróaxi efst. Blöðin eru með smágerða tenningu á jaðrinum.[6][7][8]
Lyngjafni er sjaldgæfur á Íslandi.[9]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ [1] "Lycopodium annotinum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA
- ↑ Biota of North America Program 2014 state-level distribution map, Spinulum annotinum
- ↑ Flora of China, Lycopodium annotinum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1103. 1753. 多穗石松 duo sui shi song
- ↑ Altervista Flora Italiana, Licopodio gineprino, Lycopodium annotinum L. með ljósmyndum og Evrópsku útbreiðslukorti
- ↑ Flora of North America, Lycopodium annotinum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1103. 1753. Bristly club-moss, lycopode interrompu
- ↑ S.G. Aiken, M.J. Dallwitz, L.L. Consaul, C.L. McJannet, R.L. Boles, G.W. Argus, J.M. Gillett, P.J. Scott, R. Elven, M.C. LeBlanc, L.J. Gillespie, A.K. Brysting, H. Solstad, and J.G. Harris. 2011. Flora of the Canadian Arctic Archipelago Lycopodium annotinum L. subsp. alpestre (Hartm.) Á. Löve and D. Löve.Descriptions, Illustrations, Identification, and Information Retrieval. NRC Research Press, National Research Council of Canada, Ottawa.
- ↑ Tela Botanica, Lycopodium annotinum L., Lycopode à rameaux annuels á frönsku með ljósmyndum, vistfræðilegum upplýsingum, og frönsku útbreiðslukorti.
- ↑ Plöntuhandbókin eftir Hörð Kristinsson
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- United States Department of Agriculture Plants Profile Geymt 1 júní 2013 í Wayback Machine
- Photo of herbarium specimen at Missouri Botanical Garden, collected on Mt. Adams in New Hampshire in 1889, neotype of Lycopodium annotinum
- Go Botany, New England Wildflower society, Spinulum annotinum (L.) A. Haines bristly clubmoss, common interrupted-clubmoss Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine ljósmyndir ásamt útbreiðslukorti Nýja Englands
- Michigan flora, Spinulum annotinum (L.) A. Haines ljósmyndir ásamt útbreiðslukorti Michigan
- Digital Atlas of the Virginia Flora, Spinulum annotinum (L.) A. Haines ljósmyndir ásamt útbreiðslukorti Virginíu
- Boreal Forest, Lycopodium annotinum Stiff Clubmoss[óvirkur tengill] lýsing, ljósmyndir, vistfræði upplýsingar
- West Highland (Scotland) Flora, Interrupted Clubmoss, Lycopodium annotinum Geymt 2 desember 2017 í Wayback Machine ljósmyndir frá nálægt Skye í Skotlandi
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyngjafni.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lycopodium annotinum.