Fara í innihald

Mosaburkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosaburkni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað) Burknar (Pteridopsida)
Flokkur: Polypodiopsida
Ættbálkur: Hymenophyllales
Ætt: Mosaburknaætt (Hymenophyllaceae)
Ættkvísl: Hymenophyllum
Tegund:
H. wilsonii

Mosaburkni (fræðiheiti: Hymenophyllum wilsonii[1]) er smávaxin, viðkvæm og fjölær burknategund sem myndar þéttar breiður með skríðandi jarðstönglum.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslan er takmörkuð við vestur Evrópu (Bretland, Írland, Frakkland, Noregur, Spánn og Færeyjar) og Makarónesía (Kanaríeyjar, Azor-eyjar, Madeira og Grænhöfðaeyjar).

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.

Viðbótarlýsing[breyta | breyta frumkóða]

  • Page, C.N. (1997). The ferns of Britain and Ireland. 2nd Ed. Cambridge University Press. Cambridge.
  • Proctor, M.C.F. (2003). Comparative Ecophysiological Measurements on the Light Responses, Water Relations and Desiccation Tolerance of the Filmy Ferns Hymenophyllum wilsonii Hook. and H. tunbrigense (L.) Smith Ann Bot 91 (6).
  • Richards, P.W., Evans, G.B. (1972). Biological Flora of the British Isles. No. 126. Hymenophyllum tunbrigense (L.) Sm. (pp. 245–258), Hymenophyllum wilsonii Hooker (258-268). Journal of Ecology 60.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.