Jafnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jafnar
Tímabil steingervinga: Mið-Silúr - Hólósen
Lycopodiella inundata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Grein Æðplöntur (Tracheophytes)
(óraðað): Jafnar (Lycopodiophyta)
Cronquist, Takht. & W.Zimm. 1966 [P.D. Cantino & M.J. Donoghue][1][2]
Flokkar

Lycopodiopsida
Isoetopsida
† Zosterophyllopsida

Jafnar (fræðiheiti: Lycopodiophyta) eru ein af elstu núlifandi greinum æðplantna og almennt flokkaðir sem ein undirgrein byrkninga.

Þeir fjölga sér með gróum. Núlifandi tegundir jafna eru um 1290 talsins.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cronquist, A.; A. Takhtajan; W. Zimmermann (1966). „On the higher taxa of Embryobionta“. Taxon. International Association for Plant Taxonomy (IAPT). 15 (15): 129–134. doi:10.2307/1217531. JSTOR 1217531.
  2. Cantino, Philip D.; James A. Doyle; Sean W. Graham; Walter S. Judd; Richard G. Olmstead; Douglas E. Soltis; Pamela S. Soltis; Michael J. Donoghue (2007). „Towards a phylogenetic nomenclature of Tracheophyta“. Taxon. 56 (3): E1–E44. doi:10.2307/25065865.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.