Fara í innihald

Skollakambur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Blechnum spicant)
Skollakambur

Vísindaleg flokkun
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Burknabálkur (Polypodiales)
Ætt: Skollakambsætt (Blechnaceae)
Ættkvísl: Skollakambar (Struthiopteris)
Tegund:
Skollakambur (S. spicant)

Tvínefni
Struthiopteris spicant
(Lange) Wasowicz & Gabriel y Galán
Samheiti

Blechnum spicant (L.) Sm.

Skollakambur (fræðiheiti: Struthiopteris spicant) er burkni sem er algengur um alla Evrópu.

Á Íslandi er skollakambur fremur sjaldgæfur en vex á láglendi þar sem snjóþyngsli eru mjög mikil í fjörðum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Smávaxinn burkni, tunguburkni (Struthiopteris fallax) var áður talinn vera afbrigði skollakambs en er nú flokkaður sem sértegund. Tunguburkni vex á jarðhitinu við Deildartunguhver en er ekki þekktur annars staðar og er hann alfriðaður.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.