Burstajafni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Burstajafni
Lycopodium clavatum 151207.jpg
Ástand stofns
Status TNC G5.svg
Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Lycopodiophyta
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Lycopodiales
Ætt: Lycopodiaceae
Ættkvísl: Lycopodium
Tegund:
L. clavatum

Tvínefni
Lycopodium clavatum
L. 1753
Samheiti

Burstajafni (Lycopodium clavatum,[1][2][3]) er útbreiddasta tegund jafna.

Nærmynd af gróaxi

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Lycopodium clavatum hefur víða útbreiðslu um nokkur meginlönd.[4][5][6][7][8][9] Það eru aðskildar undirtegundir og afbrigði á mismunandir svæðum útbreiðslusvæðisins:

Þrátt fyrir að vera útbreiddur á heimsvísu, eins og margir jafnar, er hann bundinn við óröskuð svæði, og hverfur hann á ræktuðu landi og svæðum með reglulega bruna. Afleiðingin er að hann er hættu á mörgum svæðum.


Nytjar

Sporar þessarar tegundar, "lycopodium powder", eru sprengifimir ef að nægilegt er í lofti. Þeir voru notaðir sem blossapúður í upphafi ljósmyndunar, og í töfrabrögðum.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  2. Snið:PLANTS
  3. Bailey, L.H.; Bailey, E.Z.; the staff of the Liberty Hyde Bailey Hortorium. 1976. Hortus third: A concise dictionary of plants cultivated in the United States and Canada. Macmillan, New York.
  4. Flora of North America, Lycopodium clavatum Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1101. 1753. Common club-moss, lycopode à massue
  5. Flora of China, Lycopodium clavatum Linnaeus, 1753. 东北石松 dong bei shi song
  6. Altervista Flora Italiana, Lycopodium clavatum L. includes photos and European distribution map
  7. Jørgensen, P. M., M. H. Nee & S. G. Beck. (eds.) 2014. Catálogo de las plantas vasculares de Bolivia, Monographs in systematic botany from the Missouri Botanical Garden 127(1–2): i–viii, 1–1744. Missouri Botanical Garden Press, St. Louis
  8. Mickel, J. T. & J. M. Beitel. 1988. Pteridophyte Flora of Oaxaca, Mexico. Memoirs of The New York Botanical Garden 46: 1–568
  9. Gibbs Russell, G. E., W. G. M. Welman, E. Retief, K. L. Immelman, G. Germishuizen, B. J. Pienaar, M. Van Wyk & A. Nicholas. 1987. List of species of southern African plants. Memoirs of the Botanical Survey of South Africa 2(1–2): 1–152(pt. 1), 1–270(pt. 2).

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist