Fara í innihald

Mosaburknaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mosaburknaætt
Hymenophyllum tunbrigense í Lúxembourg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað) Burknar (Pteridopsida)
Flokkur: Polypodiopsida
Ættbálkur: Hymenophyllales
Ætt: Mosaburknaætt (Hymenophyllaceae)
Link
Ættkvíslir

Sjá texta

Mosaburknar (fræðiheiti: Hymenophyllaceae) er ætt með tvemur til níu ættkvíslum (fer eftir flokkunarkerfi) og um 650 þekktum tegundum[1] af burknum, með heimsútbreiðslu, en yfirleitt bundnir við rakan jarðveg eða þar sem úði frá fossum eða uppsprettum hedur plöntunum rökum. Nýlegir steingerfingafundir sýna að burknar af deildinni Hymenophyllaceae hafa verið til síðan að minnsta kosti seinni hluta Trías.[2] Ein tegund þekkist frá Íslandi: mosaburkni.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Í flokkun eftir sameindaerfðafræði hjá Smith et al. in 2006, the Hymenophyllales, sem gefur staka ætt Hymenophyllaceae, var sett í bálkinn Polypodiopsida.[3]

Ættkvíslir og undirættkvíslir samkvæmt kerfi Ebihara et al. eru:

 • "Hymenophylloid" clade: (Hymenophylloideae í PPG I)
  • Hymenophyllum Sm. 1793 – about 250 tegundir
   • subg. Hymenophyllum – um 100 tegundir
   • subg. Sphaerocionium (C.Presl) C.Chr. 1934 – um 70 tegundir
   • subg. Mecodium C.Presl ex Copel. 1937 – meir en 35 tegundir
   • subg. Globosa (Prantl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – um 25 tegundir
   • subg. Pleuromanes (C.Presl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – 5 tegundir
   • subg. Myrmecostylum (C.Presl) Ebihara & K. Iwats. 2006 – að minnsta kosti 8 tegundir
   • subg. Hymenoglossum (C.Presl) R.M.Tryon & A.F.Tryon 1981 – að minnsta kosti 3 tegundir
   • subg. Fuciformia Ebihara & K.Iwats. 2006 – 2 tegundir
   • subg. Diploöphyllum (Bosch) Ebihara & K.Iwats. 2006 – 1 tegund
   • subg. Cardiomanes (C. Presl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – 1 tegund
 • "Trichomanoid" clade: (Trichomanoideae í PPG I) (yfirleitt allar settar í ættkvíslina Trichomanes með um 400 tegundir)
  • Didymoglossum Desv. 1827 – meir en 30 tegundir
   • subg. Didymoglossum – meir en 20 tegundir
   • subg. Microgonium (C.Presl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – meir en 10 tegundir
  • Crepidomanes (C.Presl) C.Presl 1849 – meir en 30 tegundir
   • subg. Crepidomanes
   • subg. Nesopteris (Copel.) Ebihara & K.Iwats. 2006
  • Polyphlebium Copel. 1938 – um 15 tegundir
  • Vandenboschia Copel. 1938 – meir en 15 tegundir
   • subg. Vandenboschia – meir en 15 tegundir
   • subg. Lacosteopsis (Prantl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – að minnsta kosti 2 tegundir
  • Abrodictyum C.Presl 1843 – um 25 tegundir
   • subg. Abrodictyum – um 15 tegundir
   • subg. Pachychaetum (C.Presl) Ebihara & K.Iwats. 2006 – meir en 10 tegundir
  • Trichomanes L. 1753 – meir en 60 tegundir
   • subg. Trichomanes – meir en 30 tegundir
   • subg. Feea (Bory) Hook. 1844 – meir en 5 tegundir
   • subg. Davalliopsis (Bosch) Ebihara & K.Iwats. 2006 – að minnsta kosti 1 tegund
   • subg. Lacostea (Bosch) C. Chr. 1906 – meir en 4 tegundir
  • Cephalomanes C.Presl 1843 – um 4 tegundir
  • Callistopteris Copel. 1938 – um 5 tegundir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
 2. A filmy fern from the Upper Triassic of North Carolina (USA) - Axsmith et al. 88 (9): 1558 - American Journal of Botany
 3. Smith, Alan R.; Pryer, Kathleen M.; Schuettpelz, Eric; Korall, Petra; Schneider, Harald; Wolf, Paul G. (ágúst 2006). „A classification for extant ferns“ (PDF). Taxon. 55 (3): 705–731. doi:10.2307/25065646. JSTOR 25065646. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9. desember 2021. Sótt 19. maí 2019.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]