Þúsundblaðarós
Jump to navigation
Jump to search
Þúsundblaðarós | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Athyrium distentifolium Tausch ex Opiz |
Þúsundblaðarós (fræðiheiti:Athyrium distentifolium) er stórvaxinn burkni sem vex þar sem snjór tekur seint upp, t.d. á láglendissvæðum Íslands. Þúsundblaðarósin er því víða í fjallahlíðum Vestfjarða og í útkjálkasveitum við Eyjafjörð, en einnig á Snæfellsnesi og lítillega á Austfjörðum.