Skollakambur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skollakambur
Blechnum spicant (fertile and sterile fronts).jpg
Vísindaleg flokkun
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Burknabálkur (Polypodiales)
Ætt: Skollakambsætt (Blechnaceae)
Ættkvísl: Skollakambar (Struthiopteris)
Tegund:
Skollakambur (S. spicant)

Tvínefni
Struthiopteris spicant
(Lange) Wasowicz & Gabriel y Galán
Samheiti

Blechnum spicant (L.) Sm.

Skollakambur (fræðiheiti: Struthiopteris spicant) er burkni sem er algengur um alla Evrópu.

Á Íslandi er skollakambur fremur sjaldgæfur en vex á láglendi þar sem snjóþyngsli eru mjög mikil í fjörðum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Smávaxinn burkni, tunguburkni (Struthiopteris fallax) var áður talinn vera afbrigði skollakambs en er nú flokkaður sem sértegund. Tunguburkni vex á jarðhitinu við Deildartunguhver en er ekki þekktur annars staðar og er hann alfriðaður.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist