Vatnalaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Isoetes lacustris)
Jump to navigation Jump to search
Isoetes lacustris
Teikning af vatnalauk
Teikning af vatnalauk
IsoetesLacustris.jpg
Ástand stofns
Status TNC G5.svg
Öruggt (TNC) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Mosajafnar (Isoetopsida)
Ættbálkur: Isoetales
Ætt: Álftalauksætt (Isoetaceae)
Ættkvísl: Isoetes
Tegund:
I. lacustris

Tvínefni
Isoetes lacustris
L.
Samheiti
 • Calamaria lacustris (L.) Kuntze
 • Isoetes heterospora A.A. Eaton
 • Isoetes hieroglyphica A.A. Eaton
 • Isoetes macrospora Durieu
 • Isoetes macrospora Durieu forma hieroglyphica (A.A. Eaton) N. Pfeiff.
 • Isoetes macrospora Durieu var. heterospora (A.A. Eaton) A.A. Eaton
 • Isoëtes tuckermanii A. Braun ex Engelm. var. heterospora (A.A. Eaton) Clute[2]

Vatnalaukur, fræðiheiti Isoetes lacustris er boreal álftalaukur sem vex beggja vegna norður Atlantshafs. Í Evrópu vex hann frá Póllandi vestur til norðvestur Frakklands, um alla Skandinavíu, vestur- og norður hluta Bretlandseyja, Færeyjum og Íslandi. Í Norður Ameríku er hann í New England ríkjunum Maine, Vermont, New Hampshire Rhode Island og Massachusetts, og í Kanada í ríkjunum New Brunswick og Nova Scotia. Hann var uppgötvaður af Johannes Reinke.[3]

Þessi tegund er ein af fáum ræktuðum tegundum af álftalaukum, ýmist sem búrgróður eða til kennslu.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Isoetes lacustris“. NatureServe Explorer. NatureServe. Sótt 19. desember 2007.
 2. „Synonymy - Isoëtes lacustris“. Northern Ontario Plant Database. Sótt 30. júlí 2008.
 3. Dräger, Désirée Louise; Ryan C. Branski; Andreas Wree; Lucian Sulica (21. maí 2010). „Friedrich Berthold Reinke (1862–1919): Anatomist of the Vocal Fold“. Journal of Voice. http://www.jvoice.org/article/S0892-1997(10)00008-1/abstract. 25 (3): 301–307. doi:10.1016/j.jvoice.2010.01.007.
 • Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
 • Christiansen, M. Skytte. Flora i farver 2. Sporeplanter, 1978, Politikens Forlag, ISBN 87-567-2967-7.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.