Listi yfir byrkninga á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Burstajafni
Mosajafni
Vatnalaukur
Mýrelfting
Tungljurt

Þessi er listi yfir alla villta byrkninga á Íslandi. Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum þar af um 25 tegundir burkna af 5 ættum (naðurtunguætt, vængburknaætt, mosaburknaætt, klettburknaætt, þríhyrnuburknaætt, köldugrasætt), 7 tegundir jafna af 3 ættum (jafnaætt, mosajafnaætt, álftalauksætt) og 7 tegundir elftinga af 1 ætt (elftingarætt).

Íslenskum byrkningum svipar nokkuð til byrkninga í öðrum svæðum Norður-Evrópu.

LycopodiaceaeJafnaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Huperzia selago (L.) Bernh. ex Schrank & Mart.Skollafingur
  2. Lycopodium annotinum L.Lyngjafni
  3. Lycopodium clavatum L.Burstajafni
  4. Diphasiastrum alpinum (L.) HolubLitunarjafni

SelaginellaceaeMosajafnaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Selaginella selaginoides (L.) P.Beauv. ex Schrank.Mosajafni

IsoetaceaeÁlftalauksætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Isoetes echinospora DurieuÁlftalaukur
  2. Isoetes lacustris L.Vatnalaukur

EquisetaceaeElftingarætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Equisetum arvense L.Klóelfting
  2. Equisetum fluviatile L.Fergin
  3. Equisetum hyemale L.Eski
  4. Equisetum palustre L.Mýrelfting
  5. Equisetum pratense Ehrh.Vallelfting
  6. Equisetum sylvaticum L.Skógelfting
  7. Equisetum variegatum Schleich. ex Weber & MohrBeitieski

OphioglossaceaeNaðurtunguætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ophioglossum azoricum C.Presl.Naðurtunga
  2. Botrychium boreale MildeMánajurt
  3. Botrychium lanceolatum (S.G.Gmel.) Ångstr.Lensutungljurt
  4. Botrychium lunaria (L.) Sw.Tungljurt
  5. Botrychium minganense Victorin, Proc. & Trans.Keilutungljurt
  6. Botrychium simplex E.Hitchc.Dvergtungljurt

PteridaceaeVængburknaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cryptogramma crispa (L.) R.Br. ex Hook.Hlíðaburkni

HymenophyllaceaeMosaburknaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hymenophyllum wilsonii Hook.Mosaburkni

AspleniaceaeKlettaburknaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Asplenium septentrionale (L.) Hoffm.Skeggburkni
  2. Asplenium trichomanes L.Svartburkni
  3. Asplenium viride Huds.Klettaburkni

WoodsiaceaeLiðfætluætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Athyrium distentifolium Tausch ex OpizÞúsundblaðarós
  2. Athyrium filix-femina (L.) RothFjöllaufungur
  3. Woodsia alpina (Bolton) GrayFjallaliðfætla
  4. Woodsia ilvensis (L.) R.Br.Liðfætla
  5. Cystopteris fragilis (L.) Bernh.Tófugras
  6. Gymnocarpium dryopteris (L.) NewmanÞrílaufungur

DryopteridaceaeSkjaldburknaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dryopteris expansa (C.Presl) Fraser-Jenk. & JermyDílaburkni
  2. Dryopteris filix-mas (L.) SchottStóriburkni
  3. Polystichum lonchitis (L.) RothSkjaldburkni

ThelypteridaceaeÞríhyrnuburknaætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Phegopteris connectilis (Michx.) WattÞríhyrnuburkni
  2. Blechnum spicant (L.) RothSkollakambur

PolypodiaceaeKöldugrasætt[breyta | breyta frumkóða]

  1. Polypodium vulgare L.Köldugras

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.