Fara í innihald

Lensutungljurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lensutungljurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. lanceolatum

Tvínefni
Botrychium lanceolatum
(S. G. Gmel.) Ångstr.

Lensutjungljurt (fræðiheiti: Botrychium lanceolatum) er burkni af naðurtunguætt sem vex víða á Íslandi en er þó nokkuð sjaldgæf.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flóra Íslands. Lensutungljurt - Botrychium lanceolatum. Sótt þann 25. maí 2017.
  2. „Lensutungljurt (Botrychium lanceolatum)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 9. janúar 2022.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.