Fara í innihald

Hlíðaburkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cryptogramma crispa)
Hlíðaburkni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
(óraðað) Burknar (Pteridopsida)
Flokkur: Polypodiopsida
Ættbálkur: Polipodales
Ætt: Pteridaceae
Ættkvísl: Cryptogramma
Tegund:
Hlíðaburkni (C. crispa)

Tvínefni
Cryptogramma crispa
(L.) R.Br. ex Hook.
Samheiti
  • Osmunda crispa L.[1]
  • Allosorus crispus (L.) Röhling[1]

Hlíðaburkni (fræðiheiti: Cryptogramma crispa[2]) er heimskauta og háfjallategund af burkna.[3] Hann vex helst þar sem snjór liggur langt fram eftir sumri.[4][5]


Hlíðaburkni kom fyrst fyrir í verki Carl Linnaeus', Species Plantarum 1753, undir nafninu Osmunda crispa. tegundarheitið crispa þýðir bylgjótt eða hrokkið.[1] Hann er nú staðsettur í ættinni Pteridaceae, hluti af ættbálkinum Polypodiales.[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Cryptogramma crispa (L.) R. Br. ex Richardson“. Hardy Fern Library. Sótt 20. júlí 2010.
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  3. J. Jalas & J. Suominen, ritstjóri (1972). Atlas Florae Europaeae. Distribution of Vascular Plants in Europe. 1. Pteridophyta (Psilotaceae to Azollaceae). Helsinki: The Committee for Mapping the Flora of Europe & Societas Biologica Fennica Vanamo. bls. 121 pp.
  4. T. D. Dines (2002). „Cryptogramma crispa“. Í C. D. Preston, D. A. Pearman & T. D. Dines (ritstjóri). New Atlas of the British and Irish Flora: An Atlas of the Vascular Plants of Britain, Ireland, The Isle of Man and the Channel Islands. Oxford University Press. ISBN 978-0-19-851067-3.
  5. Christopher Nigel Page (1997). „Cryptogramma crispa (L.) Hook.“. The ferns of Britain and Ireland (2nd. útgáfa). Cambridge University Press. bls. 148–151. ISBN 978-0-521-58658-0.
  6. Maarten J. M. Christenhusz, Xian-Chun Zhang & Harald Schneider (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.