Klettaburkni
Útlit
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Asplenium viride Huds. |
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/2e/Asplenium_viride_280208.jpg/170px-Asplenium_viride_280208.jpg)
Klettaburkni, fræðiheiti Asplenium viride er með grænum miðstreng sem hjálpar til við að greina hann frá álíkum og skyldri tegund; svartburkna, Asplenium trichomanes.
Vistfræði
[breyta | breyta frumkóða]A. viride er upprunaleg tegund í norður og vestur Norður-Ameríka og norður Evrópu og Asíu. þetta er smávaxinn klettaburkni, og vex á kalkríkum klettum. Hann er tvílitna, með n = 36, og myndar kynblendinga við Asplenium trichomanes sem heitir Asplenium × adulterinum, og hefur fundist á Vancouver-eyju, British Columbia.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Den virtuella floran
- Flora of North America: Asplenium viride Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
- Asplenium viride Green Spleenwort, Wild Flowers of the British Isles
- Asplenium viride Geymt 17 júní 2018 í Wayback Machine, Skye Flora
- Asplenium viride, Flora of Northern Ireland
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klettaburkni.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/df/Wikispecies-logo.svg/34px-Wikispecies-logo.svg.png)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Asplenium viride.