Skógelfting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skógelfting
blaðstöngull
blaðstöngull
gróstöngull
gróstöngull
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Equisetum
Tegund: E. sylvaticum

Skógelfting (Equisetum sylvaticum) er fjölær jurt. Hún verður um hálfs meters há og skilur sig frá öðrum elftingum með að vera með mjög greindan stöngul.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Ættarheitið Equisetum kemur úr latneska equus = hestur og seta = hár eða burst sem hefur gefið elftingum nafnið horsetail á ensku sem jurtin líkist (með góðu ímyndunarafli).

Tegundarheitið sylvaticum kemur úr latínu; sylva = skógur, sem vísar á búsvæðið.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist