Fara í innihald

Þríhyrnuburkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríhyrnuburkni

Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Burknabálkur (Polypodiales)
Ætt: Þríhyrnuburknaætt (Thelypteridaceae)
Ættkvísl: Phegopteris
Tegund:
Þríhyrnuburkni

Tvínefni
Phegopteris connectilis
(Michx.) Watt
Samheiti

Dryopteris phegopteris (L.) C. Chr.
Lastrea phegopteris (L.) Bory
Phegopteris polypodioides Fée
Thelypteris phegopteris (L.) Sloss.

Þríhyrnuburkni (fræðiheiti: Phegopteris connectilis) er tegund af burkna sem vex í tempruðum skógum norðurhvels, þó ekki í meginlandsloftslagi eins og í Kanada og Síberíu.

Ólíkt ættingja hans, Phegopteris hexagonoptera, sem vex á jörðu niðri, er þessi tegund líka áseti jafnframt því að vaxa á jörðu niðri.

Þessi tegund er yfirleitt apogamous (myndar afkvæmi án frjóvgunar, með litningatöluna margfeldi af 90 (triploid; "3n"=90).

Efnafræði[breyta | breyta frumkóða]

Hægt er að einangra fenólana 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,4′,6′-tetraacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,6′-triacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-3′,4′,6′-triacetylglucoside, 3-O-p-coumaroylshikimic acid, 2-(trans-1,4-dihydroxy-2-cyclohexenyl)-5-hydroxy-7-methoxychromone, kaempferol og kaempferol-3-O-β-d-glucoside úr methanolic þykkni úr blöðum þríhyrnuburkna.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Phenolic constituents of the fern Phegopteris connectilis. Klaus-Peter Adam, Phytochemistry, Volume 52, Issue 5, November 1999, Pages 929–934, doi:10.1016/S0031-9422(99)00326-X

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótar lesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Den nya nordiska floran. Bo Mossberg och Lennart Stenberg. Wahlström & Widstrand 2003. ISBN 91-46-17584-9.
  • Svensk flora: Fanerogamer och ormbunksväxter (28 upplagan). Th. O. B. N. Krok och S. Almquist. Liber 2001. ISBN 91-47-04992-8.
  • Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu