Fara í innihald

Naðurtunguætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ophioglossaceae)
Naðurtunguætt
Ophioglossum vulgatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
C. Agardh
Ættkvíslir [1]

Naðurtunguætt (fræðiheiti:Ophioglossaceae) er ætt burkna. Þó benda sumar rannsóknir til meiri skyldleika við blómplöntur.[2]

Hún er talin skyldust Psilotaceae og saman mynda þær ættbálkinn Ophioglossidae sem systurbálkur við aðra burkna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Genera Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. 15 Jan 2012
  2. „Angiosperm Origins: A Monocots-First Scenario“. 3. ágúst 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. ágúst 2020. Sótt 19. maí 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.