Fara í innihald

Stóriburkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stóriburkni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Dryopteridales
Ætt: Þrílaufungsætt (Dryopteridaceae)
Ættkvísl: Dryopteris
Tegund:
Stóriburkni

Tvínefni
Dryopteris filix-mas
(L.) Schott

Stóriburkni (Fræðiheiti: Dryopteris filix-mas) er burknategund af þrílaufungsætt. Stóriburkni er stærstur íslenskra burkna, og vex í gjám og kjarri. Hann verður allt að 80-100 sm hár og er með tvífjaðurskipt blöð.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.