Keilutungljurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Botrychium minganense)
Keilutungljurt

Ástand stofns

Virðist öruggt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. minganense

Tvínefni
Botrychium minganense
Vict.
Samheiti

Botrychium lunaria var. minganense (Vict.) Dole
Botrychium lunaria f. minganense (Vict.) Clute
Botrychium lunaria subsp. minganense (Vict.) Calder & Taylor

Keilutungljurt (Botrychium minganense)[1] er burkni af naðurtunguætt sem var lýst af Frère Marie-Victorin.[2][3][4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Keilutungljurt vex í Norður Ameríku, frá Alaska og norður Kanada til Arizona. Hún er sjaldgæf á öllu útbreiðslusvæðinu en vex á dreifðum blettum í tempruðum barrskógum og blautum svæðum eins og mýrum. Þetta er mjög smá jurt sem vex upp af jarðstöngli með eitt þunnt blað. Blaðið er að 10 sm langt.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vict., 1927 In: Proc. & Trans. Roy. Soc. Canada ser. 3, 21: 331
  2. Christenhusz, Maarten J. M.; Zhang, Xian-Chun; Schneider, Harald (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.
  3. „World Ferns: Checklist of Ferns and Lycophytes of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. maí 2014. Sótt 30. maí 2014.
  4. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.