Skollafingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skollafingur
Huperzia selago.jpg
Ástand stofns
Status TNC G5.svg
Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Jafnabálkur (Lycopodiales)
Ætt: Jafnaætt (Huperziaceae)
Ættkvísl: Huperzia
Tegund:
H. selago

Tvínefni
Huperzia selago
(L.) Bernh. ex Schrank & Mart.
Huperzia selago

Skollafingur (Fræðiheiti: Huperzia selago) er jurt af jafnaætt sem vex víða á Íslandi að undanskildu flatlendinu milli Ölfusár og Markarfljóts.[1]

Eldri nöfn fyrir skollafingur eru vargslappi, tröllafótur, hrossajafni og villiviðargras.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skollafingur - Huperzia Selago. Flóra Íslands. Sótt 9. apríl 2016.
  2. „Skollafingur - Huperzia Selago. Ágúst H. Bjarnason - Fróðleikur um flóru og gróður. Sótt 9. apríl 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.