Mánajurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mánajurt
Botrychium boreale
Botrychium boreale
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. boreale

Tvínefni
Botrychium boreale
Samheiti

Botrychium crassinervium Rupr. 1858[1]

Mánajurt (fræðiheiti: Botrychium boreale) er sjaldgæfur burkni af naðurtunguætt[2][3] sem vex aðallega á norðurhluta Íslands. Hún er með stuttann, uppréttann jarðstöngul með einu blaði.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. B. crassinervium Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. 02 Jan 2012
  2. "PLANTS Profile for Botrychium boreale"“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. maí 2013. Sótt 25. maí 2017.
  3. Christenhusz, Maarten J. M.; Zhang, Xian-Chun; Schneider, Harald (2011). „A linear sequence of extant families and genera of lycophytes and ferns“ (PDF). Phytotaxa. 19: 7–54.
  4. Hördur Kristinsson. Flowering Plants and Ferns of Iceland. (ISBN 978-9979-3-3158-2)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.