Álftalaukur
Útlit
(Endurbeint frá Isoetes echinospora)
Álftalaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Isoetes echinospora Durieu | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Álftalaukur (fræðiheiti: Isoetes echinospora[1][2]) er tegund ferskvatnsplantna í ættkvísl álftalauka og af ættinni Isoetaceae. Álftalaukur finnst víða á láglendi Íslands.[3]
Álftalaukur er ein algengasta tegund plantna í Kanada.[4] Hann finnst í grunnum tjörnum og vötnum frá Labrador og Nýfundnalandi til Alaska, og suður til Pennsylvaníu, Wisconsin, Kolorado, og Kaliforníu. Í Þýskalandi finnst hann aðeins á tvemur stöðum: Feldsee og Titisee, hvortveggja í Svartaskógi.[5] Evrópskir stofnar eru án loftaugna, en þau eru til staðar í Norður Amerískum stofnum. Isoetes muricata og Isoetes echinospora var. braunii vísa til Norður Amerískra plantna þegar þær eru taldar aðgreindar frá Evrópskum plöntum.[6]
Tilvísun
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Spiny Quillwort Geymt 17 júní 2018 í Wayback Machine at www.plant-identification.co.uk. Sótt 26 ág 2015.
- ↑ spring quillwort in the Online Atlas of the British and Irish Flora. sótt 26 Aug 2015
- ↑ Náttúrufræðistofnun (án árs). Álftalaukur (Isoetes echinospora)[óvirkur tengill]. Sótt 18. júní 2018.
- ↑ Cody, William; Britton, Donald (1989). Ferns and Fern Allies of Canada. Agriculture Canada.
- ↑ Information Board at the Feldsee. Recorded on 26 Aug 2015.
- ↑ „Isoetes echinospora“, Flora of North America, sótt 22. janúar 2016
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Álftalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Isoetes echinospora.