Fara í innihald

Álftalaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Isoetes echinospora)
Álftalaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Mosajafnar (Isoetopsida)
Ættbálkur: Isoetales
Ætt: Álftalauksætt (Isoetaceae)
Ættkvísl: Isoetes
Tegund:
I. echinospora

Tvínefni
Isoetes echinospora
Durieu
Samheiti
  • Isoetes echinospora var. braunii Engelm.
  • Isoetes muricata Durieu

Álftalaukur (fræðiheiti: Isoetes echinospora[1][2]) er tegund ferskvatnsplantna í ættkvísl álftalauka og af ættinni Isoetaceae. Álftalaukur finnst víða á láglendi Íslands.[3]

Álftalaukur er ein algengasta tegund plantna í Kanada.[4] Hann finnst í grunnum tjörnum og vötnum frá Labrador og Nýfundnalandi til Alaska, og suður til Pennsylvaníu, Wisconsin, Kolorado, og Kaliforníu. Í Þýskalandi finnst hann aðeins á tvemur stöðum: Feldsee og Titisee, hvortveggja í Svartaskógi.[5] Evrópskir stofnar eru án loftaugna, en þau eru til staðar í Norður Amerískum stofnum. Isoetes muricata og Isoetes echinospora var. braunii vísa til Norður Amerískra plantna þegar þær eru taldar aðgreindar frá Evrópskum plöntum.[6]

  1. Spiny Quillwort Geymt 17 júní 2018 í Wayback Machine at www.plant-identification.co.uk. Sótt 26 ág 2015.
  2. spring quillwort in the Online Atlas of the British and Irish Flora. sótt 26 Aug 2015
  3. Náttúrufræðistofnun (án árs). Álftalaukur (Isoetes echinospora)[óvirkur tengill]. Sótt 18. júní 2018.
  4. Cody, William; Britton, Donald (1989). Ferns and Fern Allies of Canada. Agriculture Canada.
  5. Information Board at the Feldsee. Recorded on 26 Aug 2015.
  6. Isoetes echinospora, Flora of North America, sótt 22. janúar 2016
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.