„Helgustaðanáma“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Salvor færði Helgustaðarnáma á Helgustaðanáma án þess að skilja eftir tilvísun: prentvilla
Andreas-is (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
* [http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/austurland/helgustadanama/ Helgustaðanáma Umhverfisstofnun]
* [http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/austurland/helgustadanama/ Helgustaðanáma Umhverfisstofnun]
* [http://www.eskifjordur.is/photogallery/kortfram_stort.jpg Kort yfir Eskifjörð, Reyðarfjörð og nágrenni]
* [http://www.eskifjordur.is/photogallery/kortfram_stort.jpg Kort yfir Eskifjörð, Reyðarfjörð og nágrenni]

{{Náttúruvætti}}


[[Flokkur:Austurland]]
[[Flokkur:Austurland]]

Útgáfa síðunnar 7. október 2016 kl. 15:34

Kort sem sýnir staðsetningu Helgustaðanámu miðað við byggð á Eskifirði og þjóðveg 92.

Helgustaðanáma er náma á Austurlandi nálægt Eskifirði. Þar var unnið silfurberg. Náman var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975.

Erlent heiti silfurbergs er á mörgum „Iceland spar“ en stærstu og tærustu eintökin af silfurbergi í heiminum hafa fundist á stað nálægt bænum Helgustaðir við norðanverðan Reyðarfjörð. Silfurbergi þaðan var safnað allt frá miðri 17. öld. Silfurberg var sótt í Helgustaðanámu fram á miðja 20. öld. Silfurbergið frá Helgustöðum var notað í rannsóknartæki í eðlis-, efna- og jarðfræði á ofanverðri 19. og við upphaf 20. aldar og þá sérstaklega í Nicolprisma að þar var hægt að þar var að stýra sveifluhreyfingu ljóssins sem fór í gegn um þá. Stærð friðlýsta svæðisins við Helgustaðanámu er 0,9 ha.

Heimild