Víghólar (Kópavogi)
Útlit
(Endurbeint frá Víghólar, Kópavogi)
Víghólar eru friðlýst náttúruvætti síðan 1983 og efsti punktur Digraness í Kópavogi, 74,4 metra yfir sjávarmáli.
Til stóð að byggja þar Digraneskirkju en horfið var frá því og hún flutt neðar í hlíðar Digraness.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „Digranes“. á vef Kópavogs.