Norðurárdalur (Borgarfirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ofarlega í Norðurárdal.

Norðurárdalur er dalur í Borgarbyggð norðan við Stafholtstungur og nær að Holtavörðuheiði. Þjóðvegur 1 liggur um dalinn og Norðurá rennur um hann. Í dalnum hefur myndast þéttbýli í kringum háskólann á Bifröst og búa þar um 250 manns.

Dalurinn var áður sérstakur hreppur, Norðurárdalshreppur en þann 11. júní 1994 varð hreppurinn hluti af Borgarbyggð.

Bæir[breyta | breyta frumkóða]

Vestan megin[breyta | breyta frumkóða]

Austan megin[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.