„Úrslit Gettu betur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:
Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir <ref>[http://www.visir.is/embaetti-stigavardarins-lagt-nidur-i-gettu-betur/article/2011710179965 Embætti Stigavarðarins lagt niður í Gettu betur]</ref> og Örn Úlfar Sævarsson<br>
Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir <ref>[http://www.visir.is/embaetti-stigavardarins-lagt-nidur-i-gettu-betur/article/2011710179965 Embætti Stigavarðarins lagt niður í Gettu betur]</ref> og Örn Úlfar Sævarsson<br>
Spyrill: Edda Hermannsdóttir<br>
Spyrill: Edda Hermannsdóttir<br>
* Sigurliðið skipuðu: [[Ólafur Kjaran Árnason]], [[Jón Áskell Þorbjarnarson]] og [[Stefán Kristinsson]]
<br>


*Úrslit:
*Úrslit:

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2012 kl. 09:15

Úrslit í keppninni Gettu betur frá árinu 2001 til nú eru hér:

2012

29 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 14 úr fyrstu umferð komast áfram úr fyrstu umferð, eitt lið situr hjá og stigahæsta tapliðið fær einnig sæti í annarri umferð.

Dómarar: Þórhildur Ólafsdóttir [1] og Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Edda Hermannsdóttir


  • Úrslit:
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 23 : Kvennaskólinn í Reykjavík 22


  • Undanúrslit:
  1. Kvennaskólinn í Reykjavík 24 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Verzlunarskóli Íslands 17


  1. Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Borgarholtsskóli 14
  4. Kvennaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Akureyri 20

Meðalskor í 8 liða úrslitum var 23,6 stig.
Meðalskor vinningsliða: 28
Meðalskor tapliða: 19,3


  1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 11: Starfsmenntabraut Hvanneyri 6
  2. Kvennaskólinn í Reykjavík 30: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 5
  3. Menntaskólinn á Akureyri 21: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
  4. Verzlunarskóli Íslands 19: Menntaskólinn á Laugarvatni 12
  5. Borgarholtsskóli 20: Verkmenntaskóli Austurlands 7
  6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 23: Menntaskólinn á Ísafirði 8
  7. Menntaskólinn í Reykjavík 23: Menntaskólinn í Kópavogi 7
  8. Menntaskólinn við Hamrahlíð 16: Menntaskólinn á Egilsstöðum 14

Meðalskor í 2. umferð var 14,5 stig.
Meðalskor vinningsliða: 20,4
Meðalskor tapliða: 8,6


  1. Verzlunarskóli Íslands 21: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 15: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 3
  3. Menntaskólinn í Reykjavík 28: Framhaldsskólinn á Húsavík 7
  4. Menntaskólinn að Laugarvatni 10: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 5
  5. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 5
  6. Menntaskólinn á Ísafirði 8: Verkmenntaskólinn á Akureyri 4
  7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 17: Menntaskólinn á Tröllaskaga 1
  8. Menntaskólinn í Kópavogi 10: Menntaskólinn við Sund 8
  9. Kvennaskólinn í Reykjavík 26: Menntaskólinn Hraðbraut 3
  10. Verkmenntaskóli Austurlands 10 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 9
  11. Fjölbrautaskóli Suðurlands 21: Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
  12. Menntaskólinn á Akureyri 23: Framhaldsskólinn á Laugum 8
  13. Borgarholtsskóli 22: Menntaskóli Borgarfjarðar 13
  14. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 25: Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
  • Starfsmenntabraut Hvanneyri situr hjá

Meðalskor í 1. umferð var 12,3 stig.
Meðalskor vinningsliða: 17,4
Meðalskor tapliða: 7,1

2011

30 skólar taka þátt í keppninni. Sigurliðin 15 úr fyrstu umferð komust áfram ásamt stigahæsta tapliðinu. Tími á hraðaspurningar var 90 sekúndur og síðan komu 12 bjölluspurningar og eitt tóndæmi í fyrstu umferð en tvö í annarri umferð.

Dómari: Örn Úlfar Sævarsson

Spyrill: Edda Hermannsdóttir

Stigavörður: Marteinn Sindri Jónsson

  • Úrslit 2. apríl
  • Sigurvegari: Kvennaskólinn í Reykjavík
  • Sigurliðið skipuðu: Bjarki Freyr Magnússon, Bjarni Lúðvíksson og Laufey Haraldsdóttir en hún er fyrsta stúlkan sem á sæti í sigurliði.

  1. Kvennaskólinn í Reykjavík 23 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 13
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 15


  1. Kvennaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn á Akureyri 24
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Verzlunarskóli Íslands 19
  3. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
  4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Borgarholtsskóli 17

Meðalskor í 8 liða úrslitum var stig. 22,6
Meðalskor vinningsliða: 26,8
Meðalskor tapliða: 18,5


  1. Kvennaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Ísafirði 10
  2. Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 13
  3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn í Kópavogi 12
  4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 19
  5. Menntaskólinn á Akureyri 13 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10
  6. Verzlunarskóli Íslands 26 : Menntaskólinn við Sund 16
  7. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Framhaldsskólinn á Húsavík 5
  8. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 20 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16

Meðalskor í 2. umferð var 17,1 stig.
Meðalskor vinningsliða: 21,5
Meðalskor tapliða: 12,6


  1. Borgarholtsskóli 21 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 13
  2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 7
  3. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 6
  4. Fjölbrautaskóli Vesturlands 12 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 6
  5. Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 8
  6. Menntaskólinn við Hamrahlíð 19 : Menntaskólinn Hraðbraut 6
  7. Framhaldsskólinn á Húsavík 5 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 2
  8. Fjölbrautaskóli Suðurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
  9. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 10 : Menntaskólinn á Tröllaskaga 2
  10. Kvennaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 2
  11. Menntaskólinn í Reykjavík 21 : Menntaskólinn við Sund 17
  12. Menntaskólinn á Akureyri 19 : Starfsmenntabraut Hvanneyri 9
  13. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19 : Menntaskólinn að Laugarvatni 13
  14. Menntaskólinn á Ísafirði 17 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
  15. Menntaskólinn í Kópavogi 9 : Verkmenntaskóli Austurlands 8

Meðalskor í 1. umferð var 11,8 stig.
Meðalskor vinningsliða: 15,9
Meðalskor tapliða: 7,7

2010

Þátttökuskólar eru 31 og hafa aldrei verið fleiri. Í 2. umferð var dregið í hverja keppni úr tveimur pottum. Í þeim voru annars vegar 8 stigahæstu sigurliðin úr 1. umferð og hins vegar 7 stigalægstu sigurliðin og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (sem sat hjá í 1. umferð). Þannig var þess gætt að stigahæstu liðin úr 1. umferð drægjust ekki hvert gegn öðru í 2. umferð.


  1. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
  2. Verzlunarskóli Íslands 35 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14

  1. Menntaskólinn á Egilsstöðum 24 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 22
  2. Verzlunarskóli Íslands 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 28
  3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 23 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 21
  4. Menntaskólinn í Reykjavík : 37 Kvennaskólinn í Reykjavík 22


Meðalskor í 8 liða úrslitum: 25,9 stig
Meðalskor vinningsliða: 28,5
Meðalskor tapliða: 23,3

  1. Verzlunarskóli Íslands 36 : Borgarholtsskóli 16
  2. Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Verkmenntaskóli Austurlands 8
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 7
  4. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskóli Borgarfjarðar 17
  5. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 17 : Menntaskólinn í Kópavogi 13
  6. Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Menntaskólinn á Akureyri 19
  7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 11
  8. Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn að Laugarvatni 14


Meðalskor í 2. umferð: 20,1 stig
Meðalskor vinningsliða: 27,0
Meðalskor tapliða: 13,1


  1. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 20
  2. Borgarholtsskóli 20 : Flensborgarskóli 13
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 13
  4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn Hraðbraut 12
  5. Menntaskólinn í Kópavogi 19 : Landbúnaðarháskóli Íslands 13
  6. Verzlunarskóli Íslands 33 : Framhaldsskólinn á Laugum 12
  7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn við Sund 19
  8. Menntaskólinn að Laugarvatni 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 8
  9. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 9 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ 6
  10. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 11
  11. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
  12. Menntaskóli Borgarfjarðar 20 : Tækniskólinn 12
  13. Verkmenntaskóli Austurlands 14 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 10
  14. Kvennaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 14
  15. Menntaskólinn á Akureyri 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
  • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sat hjá í fyrstu umferð.


Meðalskor í 1. umferð: 17,8 stig
Meðalskor vinningsliða: 22,9
Meðalskor tapliða: 12,6

Dómari: Örn Úlfar Sævarsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir

Stigavörður: Ásgeir Erlendsson

2009

Þátttökuskólar eru 29. Keppnin hófst mánudaginn 12. janúar og var útvarpað beint á Rás2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja dróst ekki og sat því hjá í fyrstu umferð. Í útvarpshluta keppninnar voru hraðaspurningar lengdar í 100 sekúndur aftur en voru 90 sekúndur árið 2008.

  • Undanúrslit fóru fram í sjónvarpinu laugardagana 21. og 28. mars.
  1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Verzlunarskóli Íslands 25
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Borgarholtsskóli 26
  1. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 16
  2. Verzlunarskóli Íslands 36 : Kvennaskólinn í Reykjavík 18
  3. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn í Kópavogi 28
  4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 15
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 28 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 13
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Starfsmenntabraut Hvanneyrar 5
  3. Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Menntaskólinn á Ísafirði 14
  4. Kvennaskólinn í Reykjavík 17 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
  5. Menntaskólinn í Kópavogi 26 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 12
  6. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 21 (23) : Menntaskólinn á Akureyri 21 (22) (eftir bráðabana)
  7. Verzlunarskóli Íslands 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 18
  8. Borgarholtsskóli 30 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
  1. Starfsmenntabraut Hvanneyrar 8 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 3
  2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 15 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
  3. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 10
  4. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 : Tækniskólinn 11
  5. Menntaskólinn í Kópavogi 29 : Menntaskólinn að Laugarvatni 15
  6. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Menntaskóli Borgarfjarðar 10
  7. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 5
  8. Menntaskólinn við Hamrahlíð 24 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
  9. Borgarholtsskóli 23 (25) : Menntaskólinn á Ísafirði 23 (e. bráðabana) stigahæsta taplið
  10. Verkmenntaskólinn á Akureyri 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
  11. Menntaskólinn í Reykjavík 32 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
  12. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn við Sund 16
  13. Kvennaskólinn í Reykjavík 18 : Flensborgarskóli 8
  14. Verkmenntaskóli Austurlands 8 : Framhaldsskólinn á Laugum 5

Dómari: Davíð Þór Jónsson
Spyrill: Eva María Jónsdóttir

Stigavörður: Ásgeir Erlendsson

2008

Sú breyting var gerð á fyrirkomulagi keppninnar í útvarpi að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 80 og víxlspurningar felldar niður en í staðinn komu hefðbundnar bjölluspurningar. Í sjónvarpshlutanum varð sú breyting á frá fyrra ári að hraðaspurningar voru styttar úr 100 sekúndum í 90.

1. umferð hófst á Rás 2 þann 7. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 8. febrúar en úrslitin þann 14. mars en þá kepptu Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn á Akureyri.

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

  • Undanúrslit (6. og 7. mars)
  1. Menntaskólinn á Akureyri 25 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Borgarholtsskóli 26
  1. Menntaskólinn á Akureyri 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Kvennaskólinn í Reykjavík 28 eftir bráðabana
  3. Borgarholtsskóli 25 : Menntaskólinn í Kópavogi 21
  4. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Verzlunarskóli Íslands 23
  1. Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12
  2. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Menntaskólinn Hraðbraut 13
  3. Menntaskólinn í Reykjavík 25 : Menntaskólinn á Ísafirði 11
  4. Verzlunarskóli Íslands 25 : Menntaskólinn við Sund 24
  5. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Menntaskóli Borgarfjarðar 5
  6. Borgarholtsskóli 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
  7. Kvennaskólinn í Reykjavík 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 8
  8. Menntaskólinn á Akureyri 28 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 7
  2. Menntaskólinn á Ísafirði 16 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
  3. Menntaskólinn að Laugarvatni 16 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 4
  4. Verzlunarskóli Íslands 16 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 9
  5. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Iðnskólinn í Reykjavík 6
  6. Menntaskólinn Hraðbraut 21 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
  7. Menntaskólinn á Egilsstöðum 27 : Framhaldsskólinn á Húsavík 6
  8. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
  9. Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 16
  10. Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Landbúnaðarháskóli Íslands 8
  11. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 22 : Menntaskóli Borgarfjarðar 16
  12. Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
  13. Borgarholtsskóli 26 : Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi 13
  14. Fjölbrautaskóli Suðurlands 22 : Framhaldsskólinn á Laugum 13
  15. Menntaskólinn við Sund 25 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
    • Menntaskóli Borgarfjarðar komst áfram sem stigahæsta taplið á hlutkesti.

Dómari: Páll Ásgeir Ásgeirsson
Spyrill: Sigmar Guðmundsson

2007

1. umferð hófst á Rás 2 þann 8. janúar og stóð út þá viku. Vikuna eftir fór fram 2. umferð, einnig í útvarpinu. Fyrsta sjónvarpskeppni ársins fór fram þann 23. febrúar en úrslitin þann 30. mars.

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

  1. Menntaskólinn í Reykjavík 37 : Verzlunarskóli Íslands 27
  2. Menntaskólinn í Kópavogi 33 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 (e. bráðabana)
  1. Menntaskólinn í Kópavogi 27 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17
  2. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Akureyri 26
  3. Menntaskólinn í Reykjavík 38 : Menntaskólinn við Sund 17
  4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 30 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 20
  1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 26 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 18
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Borgarholtsskóli 16
  3. Menntaskólinn við Sund 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 19
  4. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn á Ísafirði 17
  5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 18 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 6
  6. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Kvennaskólinn í Reykjavík 20
  7. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 12
  8. Menntaskólinn í Kópavogi 23 : Menntaskólinn Hraðbraut 19
  1. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 15 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
  2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 15 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 9
  3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 17 : Framhaldsskólinn á Laugum 8
  4. Menntaskólinn við Sund 21 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 11
  5. Menntaskólinn á Ísafirði 20 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 2
  6. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 8
  7. Borgarholtsskóli 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
  8. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 5
  9. Kvennaskólinn í Reykjavík 19 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 9
  10. Fjölbrautaskóli Suðurlands 17 : Verkmenntaskóli Austurlands 12
  11. Menntaskólinn Hraðbraut 13 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 9
  12. Menntaskólinn á Egilsstöðum 19 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
  13. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Landbúnaðarháskóli Íslands (Búfræðibraut) 6
  • Verzlunarskóli Íslands, Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn í Reykjavík sátu hjá í fyrstu umferð. Verzlunarskólinn og MA sátu hjá sem liðin sem komust í úrslit árið áður en MR sat hjá eftir drátt milli hinna liðanna í keppninni.

2006

Sigurvegari: Menntaskólinn á Akureyri

  • Sigurlið skipuðu Magni Þór Óskarsson, Ásgeir Berg Matthíasson og Tryggvi Páll Tryggvason.
  • Mótherjar í úrslitum: Verzlunarskóli Íslands, lokatölur 34:22.
  • Úrslit fóru fram þann 6. apríl að Fiskislóð 45 í Reykjavík.
  1. Verzlunarskóli Íslands 25 : Borgarholtsskóli 18
  2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 23
  1. Borgarholtsskóli 24 : Flensborgarskólinn 21
  2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Reykjavík 24
  3. Verzlunarskóli Íslands 30 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 14
  4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 27 : Menntaskólinn við Sund 19
  1. Verzlunarskóli Íslands 22 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17
  2. Menntaskólinn á Akureyri 26 : Menntaskólinn í Kópavogi 19
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 25 : Kvennaskólinn í Reykjavík 11
  4. Borgarholtsskóli 20 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
  5. Menntaskólinn við Sund 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 27
  6. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 17
  7. Fjölbrautaskóli Suðurlands 13 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 12
  8. Flensborgarskólinn 20 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 15
  1. Menntaskólinn við Sund 26 : Starfsmenntabrautin Hvanneyri 6
  2. Menntaskólinn á Egilsstöðum 16 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
  3. Verzlunarskóli Íslands 21 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
  4. Borgarholtsskóli 16 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
  5. Menntaskólinn í Reykjavík 26 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 5
  6. Kvennaskólinn í Reykjavík 9 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 8
  7. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 7
  8. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 10 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 5
  9. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12 : Iðnskólinn í Reykjavík 12 (13-12 e. bráðabana)
  10. Framhaldsskólinn á Laugum 21 : Framhaldsskólinn á Húsavík 11
  11. Fjölbrautaskóli Suðurlands 16 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
  12. Menntaskólinn við Hamrahlíð 20 : Flensborgarskólinn 17
  13. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 16 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 15
  14. Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
  15. Menntaskólinn í Kópavogi 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16

2005

Sigurvegari: Borgarholtsskóli

  • Sigurlið skipuðu Björgólfur Guðni Guðbjörnsson, Steinþór Helgi Arnsteinsson og Baldvin Már Baldvinsson.
  • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn á Akureyri, lokatölur 26:23
  • Undanúrslit:
  1. Borgarholtsskóli 38 : Menntaskólinn við Sund 15
  2. Menntaskólinn á Akureyri 25 : Verzlunarskóli Íslands 18
  • 8-liða úrslit
  1. Menntaskólinn við Sund 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 15
  2. Verzlunarskóli Íslands 19 : Menntaskólinn í Kópavogi 15
  3. Menntaskólinn á Akureyri 24 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 18
  4. Borgarholtsskóli 26 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 24
  • 2.umferð:
  1. Menntaskólinn á Akureyri 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
  2. Verzlunarskóli Íslands 24 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 23 : Menntaskólinn að Laugarvatni 12
  4. Framhaldsskólinn á Laugum 17 : Flensborgarskólinn 14
  5. Borgarholtsskóli 29 : Menntaskólinn í Reykjavík 26
  6. Menntaskólinn við Sund 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 13
  7. Menntaskólinn í Kópavogi 22 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 14
  8. Menntaskólinn á Egilsstöðum 22 : Menntaskólinn Hraðbraut 21
  • 1.umferð:
  1. Iðnskólinn í Reykjavík 18 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 17
  2. Borgarholtsskóli 28 : Menntaskólinn á Akureyri 19
  3. Menntaskólinn að Laugarvatni 12 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 11
  4. Menntaskólinn á Ísafirði 15 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 14 (e. bráðabana)
  5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 20 : Stýrimannaskólinn 9
  6. Menntaskólinn í Kópavogi 17 : Kvennaskólinn 12
  7. Framhaldsskólinn á Laugum 12 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
  8. Menntaskólinn í Reykjavík 30 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 11
  9. Menntaskólinn við Sund 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 8
  10. Menntaskólinn Hraðbraut 15 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 9
  11. Verkmenntaskóli Austurlands 18 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
  12. Verzlunarskóli Íslands 20 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 13
  13. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 12 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 10 (e. bráðabana)
  14. Flensborgarskólinn 19 : Fjölbrautaskóli Snæfellinga 12
  15. Menntaskólinn við Hamrahlíð 21 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 12

2004

Sigurvegari: Verzlunarskóli Íslands

  • Sigurlið skipuðu Hafsteinn Viðar Hafsteinsson, Steinar Örn Jónsson og Björn Bragi Arnarsson.
  • Mótherjar í úrslitum: Borgarholtsskóli, lokatölur 23:21 (e. bráðabana)
  • Undanúrslit:
  1. Verzlunarskóli Íslands 27 : Menntaskólinn Hraðbraut 17
  2. Borgarholtsskóli 31 : Menntaskólinn í Reykjavík 28
  • 8-liða úrslit:
  1. Menntaskólinn Hraðbraut 14 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 12
  2. Menntaskólinn í Reykjavík 27 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 22
  3. Verzlunarskóli Íslands 34 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 20
  4. Borgarholtsskóli 32 : Menntaskólinn í Kópavogi 18
  • 2.umferð:
  1. Verzlunarskóli Íslands 31 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 27
  2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 21 : Menntaskólinn við Sund 18
  3. Menntaskólinn í Kópavogi 32 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 8
  4. Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Menntaskólinn á Ísafirði 16
  5. Borgarholtsskóli 34 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 27
  6. Menntaskólinn Hraðbraut 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 10
  7. Menntaskólinn í Reykjavík 35 : Flensborgarskólinn 25
    • Menntaskólinn við Hamrahlíð komst áfram sem stigahæsta taplið (með fleiri stig úr fyrri umferð en ME)
  • 1.umferð:
  1. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 24 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 17
  2. Menntaskólinn á Ísafirði 24 : Kvennaskólinn í Reykjavík 23
  3. Menntaskólinn Hraðbraut 28 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 7
  4. Framhaldsskólinn á Húsavík 20 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 18 (e. bráðabana)
  5. Menntaskólinn á Egilsstöðum 23 : Menntaskólinn á Akureyri 21
  6. Menntaskólinn í Reykjavík 34 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
  7. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 17
  8. Flensborgarskólinn 28 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 17
  9. Menntaskólinn við Sund 18 : Verkmenntaskóli Austurlands 14
  10. Fjölbrautaskóli Vesturlands 18 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 15
  11. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
  12. Menntaskólinn í Kópavogi 25 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 19
  13. Verzlunarskóli Íslands 20 : Iðnskólinn í Reykjavík 9
  14. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12

2003

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

  • Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
  • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 35:22
  • Undanúrslit:
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 29 : Menntaskólinn á Akureyri 19
  2. Menntaskólinn við Sund 30 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 29
  • 8-liða úrslit:
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 31 : Flensborgarskólinn 15
  2. Menntaskólinn við Hamrahlíð 31 : Verzlunarskóli Íslands 26
  3. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 26
  4. Menntaskólinn við Sund 31 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 10
  • 2.umferð:
  1. Verzlunarskóli Íslands 33 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 24
  2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 17 : Menntaskólinn að Laugarvatni 16
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 30
  4. Menntaskólinn í Reykjavík 36 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 26
  5. Menntaskólinn við Sund 32 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 26
  6. Flensborgarskólinn 22 : Framhaldsskólinn á Húsavík 16
  7. Menntaskólinn á Akureyri 32 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29
    • Fjölbrautaskólinn við Ármúla komst áfram sem stigahæsta taplið
  • 1.umferð:
  1. Menntaskólinn á Akureyri 34 : Kvennaskólinn 24
  2. Verzlunarskóli Íslands 35 : Borgarholtsskóli 30
  3. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 23 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 20
  4. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 25 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 20
  5. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 18 : Iðnskólinn í Reykjavík 10
  6. Flensborgarskólinn 38 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 17
  7. Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 16
  8. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 19
  9. Menntaskólinn að Laugarvatni 19 : Framhaldsskólinn á Laugum 16
  10. Framhaldsskólinn á Húsavík 22 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 14
  11. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 20
  12. Menntaskólinn á Egilsstöðum 30 : Menntaskólinn í Kópavogi 26
  13. Fjölbrautaskóli Vesturlands 20 : Menntaskólinn á Ísafirði 13

2002

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

  • Sigurlið skipuðu Atli Freyr Steinþórsson, Oddur Ástráðsson og Snæbjörn Guðmundsson
  • Mótherjar í úrslitum: Menntaskólinn við Sund, lokatölur 22:18
  • Undanúrslit
  1. Menntaskólinn í Reykjavík 38: Menntaskólinn við Hamrahlíð19
  2. Menntaskólinn við Sund 31 : Verkmenntaskóli Austurlands 18
  • 8-liða úrslit
  1. Menntaskólinn við Sund : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri (e. bráðabana)
  2. Verkmenntaskóli Austurlands : Menntaskólinn á Akureyri
  3. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
  4. Menntaskólinn við Hamrahlíð 28 : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 16
  • 2.umferð:
  1. Menntaskólinn við Sund 36 : Menntaskólinn á Akureyri 26
  2. Verkmenntaskóli Austurlands : Verzlunarskóli Íslands
  3. Menntaskólinn við Hamrahlíð 29 : Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 11
  4. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Verkmenntaskólinn á Akureyri
  5. Menntaskólinn í Reykjavík : Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
  6. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 23 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 22
  7. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Flensborgarskólinn
  • Menntaskólinn á Akureyri fór áfram sem stigahæsta taplið
  • 1.umferð:
  1. Verkmenntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Suðurlands
  2. Menntaskólinn við Sund : Fjölbrautaskóli Vesturlands
  3. Verzlunarskóli Íslands 29 : Borgarholtsskóli 24
  4. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu 21 : Framhaldsskólinn á Laugum 17
  5. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : Flensborgarskólinn 26
  6. Menntaskólinn á Egilsstöðum 33 : Menntaskólinn á Ísafirði 19
  7. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 29 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
  8. Menntaskólinn á Akureyri : Kvennaskólinn
  9. Verkmenntaskóli Austurlands : Menntaskólinn í Kópavogi
  10. Menntaskólinn við Hamrahlíð 34 : Iðnskólinn í Hafnarfirði 6
  11. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ : Menntaskólinn að Laugarvatni

2001

Sigurvegari: Menntaskólinn í Reykjavík

  1. Menntaskólinn í Reykjavík 42 : Menntaskólinn á Akureyri 24
  2. Borgarholtsskóli 33 : Menntaskólinn við Sund 27
  • 8-liða úrslit:
  1. Menntaskólinn á Akureyri 30 : Verzlunarskóli Íslands 22
  2. Menntaskólinn við Sund : Kvennaskólinn
  3. Borgarholtsskóli 36 : Fjölbrautaskólinn við Ármúla 16
  4. Menntaskólinn í Reykjavík 41 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 21
  • 2.umferð:
  1. Menntaskólinn á Akureyri : Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
  2. Borgarholtsskóli 33 : Fjölbrautaskóli Suðurlands 24
  3. Verzlunarskóli Íslands 28 : Kvennaskólinn 14
  4. Fjölbrautaskólinn við Ármúla 18 : Fjölbrautaskóli Suðurnesja 13
  5. Menntaskólinn í Reykjavík 47 : Fjölbrautaskóli Vesturlands 10
  6. Menntaskólinn við Sund :
    • Fjölbrautaskóli Suðurlands & Kvennaskólinn komust áfram sem stigahæstu taplið
  • 1.umferð:
  1. Fjölbrautaskóli Suðurlands 32 : Menntaskólinn á Ísafirði 18
  2. Fjölbrautaskóli Vesturlands 19 : Verkmenntaskólinn á Akureyri 14
  3. Verzlunarskóli Íslands 28 : Menntaskólinn við Hamrahlíð 26
  4. Kvennaskólinn 14 : Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 13
  5. Borgarholtsskóli 32 : Fjölbrautaskólinn i Breiðholti 19
  6. Menntaskólinn á Akureyri 33 : Verkmenntaskóli Austurlands 20
  7. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 18 : Menntaskólinn á Egilsstöðum 14
  8. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 24 : Flensborgarskólinn 17
  9. Menntaskólinn við Sund :
  10. Fjölbrautaskólinn við Ármúla :
  11. Menntaskólinn að Laugarvatni eða Fjölbrautaskólinn í Garðabæ :

Tilvísanir

Snið:Gettu betur