Ariana Grande

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ariana Grande.

Ariana Grande-Butera (fædd 26. júní 1993) er bandarísk söng- og leikkona. Hún fæddist í Boca Ranton Flórída í Bandaríkjunum og hóf feril sinn 15 ára gömul er hún tók þátt í Broadway söngleiknum 13. Ferill hennar hófst fyrir alvöru þegar hún lék í gamanþáttunum Victorious árið 2010. Hennar fyrsta plata,Yours Truly kom út árið 2013.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Yours Truly (2013)
  • My everything (2014)
  • Dangerous Woman (2016)
  • Sweetener (2018)
  • Thank u next (2019)
  • Positions (2020)
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.