My Everything
Útlit
My Everything | ||||
---|---|---|---|---|
![]() Kápan á stöðluðu útgáfunni | ||||
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 22. ágúst 2014 | |||
Tekin upp | Október 2013 – maí 2014 | |||
Hljóðver | Ýmis
| |||
Stefna | ||||
Lengd | 40:34 | |||
Útgefandi | Republic | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð – Ariana Grande | ||||
| ||||
Smáskífur af My Everything | ||||
|
My Everything er önnur breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 22. ágúst 2014 í gegnum Republic Records. Fyrir stíl plötunnar hafði Grande leitast eftir „þróun“ frá sinni fyrstu breiðskífu, Yours Truly (2013). Platan er að mestu popp og R&B plata sem skoðar einnig nýjar stefnur, eins og EDM, rafpopp, og danspopp. My Everything náði fyrsta sæti á Billboard 200 listanum í Bandaríkjunum og seldist í 169.000 eintökum í útgáfuviku. Af plötunni voru gefnar út fimm smáskífur sem nutu allar mikilla vinsælda víða um heim. My Everything var viðurkennd sem tvöföld platínu plata af Recording Industry Association of America.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Nr. | Titill | Lengd |
---|---|---|
1. | „Intro“ | 1:20 |
2. | „Problem“ (með Iggy Azalea) | 3:13 |
3. | „One Last Time“ | 3:17 |
4. | „Why Try“ | 3:31 |
5. | „Break Free“ (með Zedd) | 3:34 |
6. | „Best Mistake“ (með Big Sean) | 3:52 |
7. | „Be My Baby“ (með Cashmere Cat) | 3:37 |
8. | „Break Your Heart Right Back“ (með Childish Gambino) | 4:13 |
9. | „Love Me Harder“ (með The Weeknd) | 3:56 |
10. | „Just a Little Bit of Your Heart“ | 3:51 |
11. | „Hands on Me“ (með ASAP Ferg) | 3:12 |
12. | „My Everything“ | 2:49 |
Samtals lengd: | 40:25 |
Nr. | Titill | Lengd |
---|---|---|
13. | „Bang Bang“ (með Jessie J og Nicki Minaj) | 3:18 |
14. | „Only 1“ | 3:14 |
15. | „You Don't Know Me“ | 3:52 |
Samtals lengd: | 50:49 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „iTunes – Music – My Everything by Ariana Grande“. iTunes Store (NZ). Apple Inc. Afrit af uppruna á 2 apríl 2019. Sótt 1 júlí 2014.
- ↑ „iTunes – Music – My Everything (Deluxe) by Ariana Grande“. iTunes Store (NZ). Apple Inc. Afrit af uppruna á 23 ágúst 2014. Sótt 1 júlí 2014.