Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dangerous Woman Kápan á stöðluðu útgáfunni
Gefin út 20. maí 2016 (2016-05-20 ) Tekin upp Ágúst 2014 – janúar 2016 Hljóðver
Vietnom, MXM og Wolf Cousins (Stokkhólmur, Svíþjóð)
Glenwood Place (Burbank, Kalifornía)
Milkboy (Philadelphia, Pennsylvanía)
Willow-Valley (Gautaborg, Svíþjóð)
Audible Images (Pittsburgh, Pennsylvanía)
Windmark (Santa Monica, Kalifornía)
P.S.
Stefna
Lengd 39 :31 Útgefandi Republic Stjórn
Tommy Brown
Max Martin
Johan Carlsson
Twice as Nice
Ilya
Steven Franks
FKi 1st
Thomas Parker Lumpkins
Travis Sayles
The Magi
Ali Payami
Peter Svensson
Billboard
Peter Carlsson
„Dangerous Woman“ Gefin út: 11. mars 2016
„Into You“ Gefin út: 6. maí 2016
„Side to Side“ Gefin út: 30. ágúst 2016
„Everyday“ Gefin út: 10. janúar 2017
Dangerous Woman er þriðja breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande . Platan var gefin út 20. maí 2016 í gegnum Republic Records . Grande byrjaði að vinna í plötunni stuttu eftir útgáfu annarrar plötunnar My Everything (2014). Grande var í umsjón upptökustjórnar ásamt Max Martin og Savan Kotecha.[ 1]
Á lögum plötunnar koma fram Nicki Minaj , Lil Wayne , Macy Gray og Future . Efni hennar snýst um ást, skaðleg sambönd og uppreisnargirni. Platan inniheldur að mestu leyti popp og R&B en á henni má einnig finna dans , diskó , hús , trapp , reggí og rafpopp . Af plötunni voru gefnar fjórar smáskífur og komst hún í annað sæti í útgáfuviku á Billboard 200 . Dangerous Woman var viðurkennd sem fjölplatínu plata af Recording Industry Association of America .
Dangerous Woman lagalisti – Stöðluð útgáfa Titill 1. „Moonlight“ 3:22 2. „Dangerous Woman“ 3:55 3. „Be Alright“ 2:59 4. „Into You“ 4:04 5. „Side to Side“ (með Nicki Minaj ) 3:46 6. „Let Me Love You“ (með Lil Wayne ) 3:43 7. „Greedy“ 3:34 8. „Leave Me Lonely“ (með Macy Gray ) 3:49 9. „Everyday“ (með Future ) 3:14 10. „Bad Decisions“ 3:46 11. „Thinking Bout You“ 3:20 Samtals lengd: 39:31
Deluxe útgáfa / Stöðluð útgáfa í BNA Titill 10. „Sometimes“ 3:46 11. „I Don't Care“ 2:58 12. „Bad Decisions“ 3:46 13. „Touch It“ 4:20 14. „Knew Better / Forever Boy“ 4:59 15. „Thinking Bout You“ 3:20 Samtals lengd: 55:35
2021 Endurútgáfa Titill 16. „Step on Up“ 3:01 17. „Jason's Song (Gave It Away)“ 4:25 Samtals lengd: 62:59
Japönsk deluxe útgáfa (bónus lag) Titill 18. „Focus“ 3:31 Samtals lengd: 66:30
Breiðskífur Stuttskífur Tónleikaplötur Tónleikaferðalög Tengt efni