Thank U, Next

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thank U, Next
Ariana Grande - Thank U, Next.png
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa
FlytjandiAriana Grande
Gefin út8. febrúar 2019 (2019-02-08)
Tekin uppOktóber – desember 2018
Stúdíó
Stefna
Lengd41:11
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
  • Charles Anderson
  • Brian Baptiste
  • Tommy Brown
  • Michael Foster
  • Ilya
  • Max Martin
  • Happy Perez
  • Pop Wansel
Tímaröð Ariana Grande
Sweetener
(2018)
Thank U, Next
(2019)
K Bye for Now (SWT Live)
(2019)
Smáskífur af Thank U, Next
  1. „Thank U, Next“
    Gefin út: 3. nóvember 2018
  2. „7 Rings“
    Gefin út: 19. janúar 2019
  3. „Break Up with Your Girlfriend, I'm Bored“
    Gefin út: 8. febrúar 2019

Thank U, Next er fimmta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 8. febrúar 2019 í gegnum Republic Records. Hún var gefin út sex mánuðum eftir fjórðu breiðskífuna Sweetener (2018), búin til í miðjum persónulegum erfiðleikum Grande, þar með talið andlát fyrrverandi kærasta hennar Mac Miller og slit trúlofunarinnar við Pete Davidson.[1]

Stefnur plötunnar flokkast sem popp, R&B, og trapp, með innblástur úr hipphopp. Öll lögin af plötunni komust á Billboard Hot 100, ásamt þess að eiga efstu þrjú sætin samtímis sem gerði þar af leiðandi Grande að fyrsta einstaklings tónlistarmanninum til að ná slíku afreki. Thank U, Next var einnig efst á Billboard 200 listanum í útgáfuviku og var viðurkennd sem fjölplatínu plata af Recording Industry Association of America.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lögin voru samin af Ariana Grande, ásamt öðrum.

Thank U, Next lagalisti – Stöðluð útgáfa
Nr. Titill Lengd
1. „Imagine“   3:32
2. „Needy“   2:51
3. „NASA“   3:02
4. „Bloodline“   3:36
5. „Fake Smile“   3:28
6. „Bad Idea“   4:27
7. „Make Up“   2:20
8. „Ghostin“   4:31
9. „In My Head“   3:42
10. „7 Rings“   2:58
11. „Thank U, Next“   3:27
12. „Break Up with Your Girlfriend, I'm Bored“   3:10
Samtals lengd:
41:11
Japönsk deluxe útgáfa (bónus lög)
Nr. Titill Lengd
13. „7 Rings“ (remix; með 2 Chainz) 2:58
14. „Monopoly“ (með Victoria Monét) 2:38
Samtals lengd:
46:47
Japönsk deluxe útgáfa (bónus DVD)
Nr. Titill Lengd
1. „Thank U, Next“ (tónlistarmyndband) 5:30
2. „7 Rings“ (tónlistarmyndband) 2:02
3. „Break Up with Your Girlfriend, I'm Bored“ (tónlistarmyndband) 3:24
Samtals lengd:
11:58

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Blistein, Jon (22 January 2019). „Ariana Grande Details Thank U, Next Track List, Release Date“. Rolling Stone. United States. Afrit from the original on 2 April 2019. Sótt 23 January 2019.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]