Christmas Kisses (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Christmas Kisses
EP-plata eftir
Gefin út13. desember 2013 (2013-12-13)
Tekin upp2013
StúdíóBrandon's Way Recording Studios (Los Angeles, Kalifornía)
Stefna
Lengd13:15 (stöðluð útgáfa)
16:29 (sérstök útgáfa)
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
 • The Rascals
 • Kenneth "Babyface" Edmonds
 • Antonio Dixon
Tímaröð – Ariana Grande
Yours Truly
(2013)
Christmas Kisses
(2013)
My Everything
(2014)
Smáskífur af Christmas Kisses
 1. „Last Christmas“
  Gefin út: 19. nóvember 2013
 2. „Love Is Everything“
  Gefin út: 26. nóvember 2013
 3. „Snow in California“
  Gefin út: 3. desember 2013
 4. „Santa Baby“
  Gefin út: 10. desember 2013
 5. „Santa Tell Me“
  Gefin út: 24. nóvember 2014

Christmas Kisses er fyrsta jólaplata og EP-plata bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 13. desember 2013 í flestum löndum,[2] og 17. desember 2013 í Bandaríkjunum,[3] sem samansafn af tveim ábreiðum af klassískum jólalögum og tveim upprunalegum lögum. Þann 3. desember 2014 var gefin út sérstök útgáfa í Japan á geisladiski og á stafrænu formi. Smáskífan seldist í um 69.000 eintökum í Bandaríkjunum og í yfir 405.000 eintökum á heimsvísu.[4][5]

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Christmas Kisses – Stöðluð útgáfa[6]
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
1.„Last Christmas“George Michael3:23
2.„Love Is Everything“
 • Antonio Dixon
 • Kenneth "Babyface" Edmonds
 • Leon Thomas III
 • Khristopher Riddick-Tynes
3:33
3.„Snow in California“
 • Dixon
 • Edmonds
 • Thomas
 • Riddick-Tynes
3:27
4.„Santa Baby“ (ásamt Liz Gillies)
 • Joan Javits
 • Philip Springer
 • Tony Springer
2:51
Samtals lengd:13:15
Christmas Kisses – Japönsk endurútgáfa (bónus lag)
Nr.TitillLagahöfundur/arLengd
5.„Santa Tell Me“
3:24
Samtals lengd:16:39

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Ariana Grande Updates 'Last Christmas' For First Holiday Release: Listen“. Billboard. 19. nóvember 2013. Afrit af uppruna á 4. mars 2016. Sótt 16. desember 2013.
 2. „iTunes – Music – Christmas Kisses – EP by Ariana Grande“. iTunes. Apple. janúar 2013. Afrit af uppruna á 9. október 2014. Sótt 30. nóvember 2014.
 3. „iTunes – Music – Christmas Kisses – EP by Ariana Grande“. iTunes. Apple. janúar 2013. Afrit af uppruna á 29. ágúst 2018. Sótt 30. nóvember 2014.
 4. „Forgotten Pop At Christmas! - Love Is Everything, Ariana Grande“. The Phoenix Remix. 10. nóvember 2019. Afrit af uppruna á 16. desember 2021. Sótt 23. nóvember 2019.
 5. Staðfestar sölur:
 6. „Christmas Kisses by Ariana Grande“. iTunes Store. Apple. janúar 2013. Afrit af uppruna á 15. júlí 2015. Sótt 13. desember 2013.