The Wanted
Útlit
The Wanted | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Bretland |
Ár |
|
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki | |
Meðlimir |
|
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | thewantedmusic |
The Wanted er bresk-írsk strákahljómsveit stofnuð árið 2009. Upphaflega samanstóð hún af Max George, Siva Kaneswaran, Jay McGuiness, Nathan Sykes, og Tom Parker. Fyrsta breiðskífan þeirra var gefin út árið 2010 og náði hún fjórða sæti á UK Albums Chart. Í byrjun 2012 komst hópurinn á vinsældalista í Bandaríkjunum og Kanada með smáskífunni „Glad You Came“. Eftir að hópurinn tók sér hlé árið 2014, snéri hann aftur árið 2021 til að flytja góðgerðatónleika fyrir hljómsveitarmeðliminn Tom Parker sem að hafði greinst heilaæxli árið 2020. Parker lést þann 30. mars 2022.[1]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The Wanted (2010)
- Battleground (2011)
- Word of Mouth (2013)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Söngvari The Wanted látinn 33 ára gamall“. Vísir. 30. mars 2022. Sótt 30. mars 2023.