Twitter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Twitter er örbloggskerfi og netsamfélag. Hægt er að senda inn 140 stafa færslur. Twitter er svokallaður „samfélagsmiðill“ og var fundið upp í mars 2006 af Jack Dorsey. Upphaflega hugmyndin var að notendur gætu bloggað á Twitter með smáskilaboðum (SMS-skilaboðum) úr farsímum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.