Twitter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Twitter
Twitter-logo.svg
Vefslóðtwitter.com/
GerðSamfélagsmiðill

Twitter er örbloggskerfi og netsamfélag. Hægt er að senda inn 140 stafa færslur. Twitter er samfélagsmiðill, fundinn upp í mars 2006 af Jack Dorsey. Upphaflega hugmyndin var að notendur gætu bloggað á Twitter með smáskilaboðum (SMS-skilaboðum) úr farsímum.

Þann 25. apríl 2022 keypti Elon Musk fyrirtækið fyrir 44 milljarða bandaríkjadala.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Elon Musk buys Twitter: How will the platform change?". BBC News. (en-GB) 26. apríl 2022. Skoðað 26. apríl 2022.
  2. „Elon Musk strikes deal to buy Twitter for $44bn". BBC News. (en-GB) 26. apríl 2022. Skoðað 26. apríl 2022.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.