Mac Miller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mac Miller
Miller á sviði (2017)
Miller á sviði (2017)
Upplýsingar
FæddurMalcolm James McCormick
19. janúar 1992(1992-01-19)
Dáinn7. september 2018 (26 ára)
Önnur nöfn
 • Delusional Thomas
 • Easy Mac
 • Larry Fisherman
 • Larry Lovestein
 • The Velvet Revival
UppruniBandaríkin Pittsburgh, Pennsylvanía, Bandaríkin
Ár virkur2007–2018
Stefnur
Hljóðfæri
 • Trommur
 • gítar
 • píanó
Útgefandi
 • Rostrum
 • REMember
 • Warner Records
Samvinna
Vefsíðamacmillerswebsite.com

Malcolm James McCormick (f. 19. janúar 1992; d. 7. september 2018), betur þekktur sem Mac Miller, var bandarískur rappari og upptökustjóri. Áður en hann byrjaði ferilinn sinn sem einstaklings rappari, var hann í rapphóp sem kallaðist The III Spoken. Hópurinn gaf út blandspóluna How High árið 2008. Áður en hann tók upp listamannanafnið Mac Miller, var hann þekktur sem Easy Mac. Fyrsta breiðskífan hans, Blue Slide Park, var síðan gefin út 8. nóvember 2011.

Miller lést vegna ofskammts vímuefna, 26 ára að aldri.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Blue Slide Park (2011)
 • Watching Movies with the Sound Off (2015)
 • GO:OD AM (2015)
 • The Divine Feminine (2016)
 • Swimming (2018)
 • Circles (2020)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • On and On and Beyond (2011)
 • You (2012)

Blandspólur[breyta | breyta frumkóða]

 • But My Mackin' Ain't Easy (2007) (sem Easy Mac)
 • How High (2008)
 • The Jukebox: Prelude to Class Clown (2009)
 • The High Life (2009)
 • K.I.D.S. (2010)
 • Best Day Ever (2011)
 • I Love Life, Thank You (2011)
 • Macadelic (2012)
 • Run-On Sentences: Vol. 1 (2012) (sem Larry Fisherman)
 • Stolen Youth (2013) (sem Larry Fisherman)
 • Delusional Thomas (2013) (sem Delusional Thomas)
 • Faces (2014)
 • Run-On Sentences: Vol. 2 (2015) (sem Larry Fisherman)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.