Lady Gaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lady Gaga
Lady Gaga at Joe Biden's inauguration (cropped 5).jpg
Lady Gaga á innsetningarathöfn Joe Biden árið 2021
Fædd
Stefani Joanne Angelina Germanotta

28. mars 1986 (1986-03-28) (37 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • tónskáld
  • leikari
  • aðgerðarsinni
Ár virk2001–núverandi
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • píanó
Útgefandi
Vefsíðaladygaga.com

Stefani Joanne Angelina Germanotta (fædd 28. mars 1986), sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Lady Gaga, er bandarísk söngkona, lagahöfundur og leikkona.

Frumraun hennar, The Fame, var gefin út þann 19. ágúst 2008. Auk þess að fá almennt jákvæða dóma náði platan í fyrsta sæti í mörgum löndum. Fyrstu tvær smáskífur hennar, „Just Dance“ og „Poker Face“, fóru báðar í efsta sæti vinsældalista út um allan heim.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • „Just Dance“ (ásamt Colby O'Donis) (2008)
  • „Poker Face“ (2008)
  • „Eh, Eh (Nothing Else I Can Say)“ (2009)
  • „LoveGame“ (2009)
  • „Paparazzi“ (2009)
  • „Bad Romance“ (2009)
  • „Telephone“ (ásamt Beyoncé) (2010)
  • „Alejandro“ (2010)
  • „Dance In The Dark“ (2010)
  • „Born This Way“ (2011)
  • „Judas“ (2011)
  • „The Edge of Glory“ (2011)
  • „You and I“ (2011)
  • „The Lady Is a Tramp“ (með Tony Bennett) (2011)
  • „Marry the Night“ (2011)
  • „Applause“ (2013)
  • „Do What U Want“ (ásamt R. Kelly) (2013)
  • „G.U.Y.“ (2014)
  • „Anything Goes“ (með Tony Bennett) (2014)
  • „I Can't Give You Anything But Love“ (með Tony Bennett) (2014)
  • „Til It Happens to You“ (2015)
  • „Perfect Illusion“ (2016)
  • „Million Reasons“ (2016)
  • „The Cure“ (2017)
  • „Joanne“ (2017)
  • „Shallow“ (með Bradley Cooper) (2018)
  • „Always Remember Us This Way“ (2018)
  • „I'll Never Love Again“ (2019)
  • „Stupid Love“ (2020)
  • „Rain on Me“ (með Ariana Grande) (2020)
  • „911“ (2020)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.