Positions

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Positions
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa eftir
Gefin út30. október 2020 (2020-10-30)
Hljóðver
 • Heima hjá Grande (Los Angeles)
 • Champagne Therapy (Los Angeles)
 • Windmark (Los Angeles)
 • Capitol (Los Angeles)
 • Jungle City (New York-borg)
Stefna
Lengd41:07
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
 • London on da Track
 • Mr. Franks
 • Murda Beatz
 • Nami
 • Oliver Frid
 • Peter Lee Johnson
 • Scott Storch
 • Shea Taylor
 • Shintaro Yasuda
 • The Rascals
 • Tommy Brown
 • Tommy Parker
 • Travis Sayles
 • Xavi
Tímaröð – Ariana Grande
K Bye for Now (SWT Live)
(2019)
Positions
(2020)
Yours Truly (Tenth Anniversary Edition)
(2023)
Smáskífur af Positions
 1. „Positions“
  Gefin út: 23. október 2020
 2. „34+35“
  Gefin út: 3. nóvember 2020
 3. „POV“
  Gefin út: 23. mars 2021

Positions er sjötta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 30. október 2020 í gegnum Republic Records. Á plötunni má finna lög sem fjalla um nánd, rómantík og ástúð. Stefnur plötunnar flokkast sem trapp-blandað R&B og popp líkt og forverar hennar, Sweetener (2018) og Thank U, Next (2019). Doja Cat, The Weeknd, og Ty Dolla Sign koma fram á plötunni, ásamt Megan Thee Stallion á deluxe útgáfunni.[1] Positions dvaldi efst á Billboard 200 listanum í tvær vikur samfleytt og var viðurkennd sem platínu plata af Recording Industry Association of America fyrir að seljast í yfir milljón eintaka. Hún var fimmta plata Grande að ná fyrsta sæti í útgáfuviku.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lögin voru samin af Ariana Grande, ásamt öðrum.

Positions lagalisti – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLengd
1.„Shut Up“2:37
2.„34+35“2:53
3.„Motive“ (með Doja Cat)2:47
4.„Just like Magic“2:29
5.„Off the Table“ (með The Weeknd)3:59
6.„Six Thirty“3:04
7.„Safety Net“ (með Ty Dolla Sign)3:28
8.„My Hair“2:38
9.„Nasty“3:20
10.„West Side“2:12
11.„Love Language“2:59
12.„Positions“2:52
13.„Obvious“2:28
14.„POV“3:21
Samtals lengd:41:07
Deluxe útgáfa
Nr.TitillLengd
15.„Someone like U“ (millispil)1:16
16.„Test Drive“2:02
17.„34+35“ (remix; með Doja Cat og Megan Thee Stallion)3:03
18.„Worst Behavior“2:04
19.„Main Thing“2:09
Samtals lengd:51:41

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Ariana Grande "Positions" Interview“. Zach Sang Show (bandarísk enska). 17. nóvember 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. október 2021. Sótt 3. október 2021.