Doja Cat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Doja Cat
Doja Cat árið 2020
Fædd
Amala Ratna Zandile Dlamini

21. október 1995 (1995-10-21) (28 ára)
Störf
  • Rappari
  • söngvari
  • lagahöfundur
  • upptökustjóri
Ár virk2012–í dag
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðadojacat.com

Amala Ratna Zandile Dlamini (f. 21. október 1995), betur þekkt undir sviðsnafninu Doja Cat, er bandarísk söngkona, rappari og lagahöfundur. Hún er fædd og uppalin í Los Angeles. Sem unglingur, byrjaði hún að gefa út lög á SoundCloud og við 17 ára aldur skrifaði hún undir sinn fyrsta plötusamning. Fyrsta lagið sem kom henni á kortið var „Mooo!“ ásamt tónlistarmyndbandinu við því sem var sett á YouTube. Lögin hennar hafa hlotið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem notendur birta dansa, ásamt öðru, við þau.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Amala (2018)
  • Hot Pink (2019)
  • Planet Her (2021)
  • Scarlet (2023)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Purrr! (2014)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.