Doja Cat
Jump to navigation
Jump to search
Doja Cat | |
---|---|
![]() Doja Cat (2021) | |
Upplýsingar | |
Fædd | Amala Ratna Zandile Dlamini 21. október 1995 |
Uppruni | ![]() |
Ár | 2014–núverandi |
Stefnur | |
Útgefandi |
|
Samvinna | |
Vefsíða | dojacat.com |
Amala Ratna Zandile Dlamini (f. 21. október 1995), betur þekkt undir sviðsnafninu Doja Cat, er bandarísk söngkona, rappari og lagahöfundur. Hún er fædd og uppalin í Los Angeles. Sem unglingur, byrjaði hún að gefa út lög á SoundCloud og við 17 ára aldur skrifaði hún undir sinn fyrsta plötusamning. Fyrsta lagið sem kom henni á kortið var „Mooo!“ ásamt tónlistarmyndbandinu við því sem var sett á YouTube. Lögin hennar hafa hlotið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem notendur birta dansa, ásamt öðru, við þau.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Amala (2018)
- Hot Pink (2019)
- Planet Her (2021)
Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Purrr! (2014)