Fara í innihald

Robbie Williams

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robbie Williams
Williams á opnunaratriði FIFA heimsmeistaramótsins (2018)
Williams á opnunaratriði FIFA heimsmeistaramótsins (2018)
Upplýsingar
FæddurRobert Peter Williams
13. febrúar 1974 (1974-02-13) (50 ára)
Stoke-on-Trent, England
Störf
 • Söngvari
 • lagahöfundur
Ár virkur1989–núverandi
MakiAyda Field (g. 2010)
Stefnur
Útgefandi
Áður meðlimur íTake That
Vefsíðarobbiewilliams.com

Robert Peter Williams (f. 13. febrúar 1974) er enskur söngvari, lagahöfundur og upptökustjóri. Hann byrjaði sem meðlimur í hljómsveitinni Take That á árunum 1990 til 1995 (og aftur frá 2010 til 2014). Hann hlaut þó ennþá meiri velgengni þegar hann byrjaði sóló ferilinn sinn árið 1996. Nokkur vinsæl lög frá honum eru meðal annars; „Feel“, „Angels“, „Strong“, „Come Undone“ og „Candy“. Stíllinn hans flokkast sem blanda af popp og rokktónlist.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Life thru a Lens (1997)
 • I've Been Expecting You (1998)
 • Sing When You're Winning (2000)
 • Swing When You're Winning (2001)
 • Escapology (2002)
 • Intensive Care (2005)
 • Rudebox (2006)
 • Reality Killed the Video Star (2009)
 • Take the Crown (2012)
 • Swings Both Ways (2013)
 • The Heavy Entertainment Show (2016)
 • The Christmas Present (2019)

Breiðskífur með Take That[breyta | breyta frumkóða]

 • Take That & Party (1992)
 • Everything Changes (1993)
 • Nobody Else (1995)
 • Progress (2010)
 • Progressed (2011)
 • Odyssey (2018)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • iTunes Live from London (2009)

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

 • The Ego Has Landed (1999)
 • Greatest Hits (2004)
 • Songbook (2009)
 • In and Out of Consciousness: Greatest Hits 1990–2010 (2010)
 • The Definitive Collector's Edition (2010)
 • Robbie Williams: Classic Album Selection (2013)
 • Under the Radar Vol. 1 (2014)
 • Under the Radar Vol. 2 (2017)
 • Under the Radar Vol. 3 (2019)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.