Sweetener

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sweetener
Ariana Grande - Sweetener.png
Breiðskífa
FlytjandiAriana Grande
Gefin út17. ágúst 2018 (2018-08-17)
Tekin uppJúlí 2016 – maí 2018
Stúdíó
Stefna
Lengd47:25
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð Ariana Grande
The Best
(2017)
Sweetener
(2018)
Thank U, Next
(2019)
Smáskífur af Sweetener
  1. „No Tears Left to Cry“
    Gefin út: 20. apríl 2018
  2. „God Is a Woman“
    Gefin út: 13. júlí 2018
  3. „Breathin“
    Gefin út: 18. september 2018

Sweetener er fjórða breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 17. ágúst 2018 í gegnum Republic Records. Breiðskífan var sú fyrsta þar sem Grande var meðhöfundur allra laganna, að undanteknu fyrsta laginu sem er bútur af ábreiðu. Upptökustjórn var í umsjón Pharrell Williams, Max Martin og annarra þekktra framleiðenda.[1] Á plötunni kemur Williams einnig fram ásamt Nicki Minaj og Missy Elliott.

Lög plötunnar fjalla um rómantík, nánd, óheilbrigð sambönd, kvenleika, kvíða og þrautseigju. Stefnur hennar flokkast sem popp, R&B og trapp, að auki inniheldur hún hluta af hús, fönk, neó sál og hipphopp. Þrjár smáskífur voru gefnar út af plötunni sem allar komust í topp tuttugu á Billboard Hot 100 listanum. Sweetener var þriðja plata Grande til að ná fyrsta sæti á Billboard 200 í útgáfuviku, og var hún viðurkennd sem platínu plata af Recording Industry Association of America.[2]

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Sweetener lagalisti – Stöðluð útgáfa
Nr. Titill Lengd
1. „Raindrops (An Angel Cried)“   0:37
2. „Blazed“ (með Pharrell Williams) 3:16
3. „The Light Is Coming“ (með Nicki Minaj) 3:48
4. „R.E.M.“   4:05
5. „God Is a Woman“   3:17
6. „Sweetener“   3:28
7. „Successful“   3:47
8. „Everytime“   2:52
9. „Breathin“   3:18
10. „No Tears Left to Cry“   3:25
11. „Borderline“ (með Missy Elliott) 2:57
12. „Better Off“   2:51
13. „Goodnight n Go“   3:09
14. „Pete Davidson“   1:13
15. „Get Well Soon“   5:22
Samtals lengd:
47:25
Japönsk deluxe útgáfa (bónus lög)
Nr. Titill Lengd
16. „No Tears Left to Cry“ (tónlist) 3:25
17. „God Is a Woman“ (tónlist) 3:17
Samtals lengd:
54:07
Japönsk deluxe útgáfa (bónus DVD)
Nr. Titill Lengd
1. „No Tears Left to Cry“ (tónlistarmyndband) 3:59
2. „The Light Is Coming“ (tónlistarmyndband; með Nicki Minaj) 3:53
Samtals lengd:
7:52

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mapes, Jillian (21 August 2018). „Ariana Grande: Sweetener“. Pitchfork. Sótt 21 August 2018.
  2. „Ariana Grande Earns Third No. 1 Album on Billboard 200 Chart With 'Sweetener'. Billboard (enska). Sótt 20 August 2021.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]