Fara í innihald

Boca Raton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boca Raton
City of Boca Raton
Loftmynd af Boca Raton
Loftmynd af Boca Raton
Kjörorð: 
A City for All Seasons
Boca Raton er staðsett í Bandaríkjunum
Boca Raton
Boca Raton
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 26°22′07″N 80°06′00″V / 26.36861°N 80.10000°V / 26.36861; -80.10000
Land Bandaríkin
Fylki Flórída
Sýsla Palm Beach
Stofnuð26. maí 1925 (1925-05-26)[1][2]
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriScott Singer (R)
Flatarmál
 • Samtals81,81 km2
 • Land75,57 km2
 • Vatn6,23 km2
Hæð yfir sjávarmáli
4 m
Mannfjöldi
 (2020)[4]
 • Samtals97.422
 • Áætlað 
(2022)[5]
99.009
 • Sæti23. í Flórída
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Vefsíðawww.myboca.us

Boca Raton er borg í Palm Beach County, Flórída, í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 97.422 og er borgin staðsett á Miami stórborgarsvæðinu, 72km norður af Miami. Nafnið Boca Raton kemur úr spænsku og þýðir „munnur músar“.

Myndir af borginni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Boca Raton Historical Society & Museum“. www.bocahistory.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2015. Sótt 18. júlí 2015.
  2. „The Florida Historical Society: Boca Raton“. myfloridahistory.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2015. Sótt 18. júlí 2015.
  3. „2020 U.S. Gazetteer Files“. United States Census Bureau. Sótt 31. október 2021.
  4. „P2: HISPANIC OR LATINO, AND NOT ... - Census Bureau Table“. P2 | HISPANIC OR LATINO, AND NOT HISPANIC OR LATINO BY RACE. U.S. Census Bureau. Sótt 21. mars 2023.
  5. „Annual Estimates of the Resident Population for Incorporated Places in Florida: April 1, 2020 to July 1, 2022“. Florida. U.S. Census Bureau. maí 2023. Sótt 27. maí 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.