Boca Raton
Boca Raton | |
---|---|
![]() Mizner Park í miðbæ Boca Raton | |
![]() Kort af Boca Raton | |
Upplýsingar | |
Land | ![]() |
Fylki | ![]() |
Stofnað | 26. maí 1925 |
Flatarmál – Samtals | 81,81 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | (2020) 97.422 1.190,83/km² |
Borgarstjóri | Scott Singer (R) |
Tímabelti | UTC–5 (–4 á sumrin) |
myboca.us |
Boca Raton er borg í Palm Beach County, Flórída, í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 97.422 og er borgin staðsett á Miami stórborgarsvæðinu, 72km norður af Miami. Nafnið Boca Raton kemur úr spænsku og þýðir munnur músar.
Myndir af borginni[breyta | breyta frumkóða]
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
