Boca Raton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Boca Raton
Mizner Park.jpg
Mizner Park í miðbæ Boca Raton
Map of Florida highlighting Boca Raton.svg
Kort af Boca Raton
Upplýsingar
LandFáni Bandaríkjanna Bandaríkin
FylkiFlag of Florida.svg Flórída
Stofnað26. maí 1925; fyrir 97 árum (1925-05-26)
Flatarmál
– Samtals

81,81 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
(2020)
97.422
1.190,83/km²
BorgarstjóriScott Singer (R)
TímabeltiUTC–5 (–4 á sumrin)
myboca.us

Boca Raton er borg í Palm Beach County, Flórída, í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 97.422 og er borgin staðsett á Miami stórborgarsvæðinu, 72km norður af Miami. Nafnið Boca Raton kemur úr spænsku og þýðir munnur músar.

Myndir af borginni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.