Nicki Minaj
Jump to navigation
Jump to search
Nicki Minaj | |
---|---|
![]() Nicki Minaj (2017) | |
Upplýsingar | |
Fædd | Onika Tanya Maraj 8. desember 1982 ![]() |
Ár | 2004–núverandi |
Stefnur | |
Útgefandi | |
Samvinna | |
Vefsíða | nickiminajofficial.com |
Onika Tanya Maraj-Petty (f. 8. desember 1982), betur þekkt sem Nicki Minaj, er trínidadískur rappari, söngvari og lagahöfundur. Hún fæddist í Port of Spain en ólst upp í Bronx hluta New York borgar. Minaj hlaut fyrst eftirtekt eftir að hafa gefið út þrjár blandspólur á árunum 2007 til 2009. Fyrsta breiðskífan hennar, Pink Friday, var gefin út árið 2010 og komst efst á Billboard 200 hljómplötulistann. Fimma stuttskífa plötunnar, „Super Bass“, náði þriðja sæti á Billboard Hot 100 og varð það hæsta sæti lags eftir kvennkyns rappara á listanum síðan 2002. Lagið fékk demants viðurkenningu frá Recording Industry Association of America.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Pink Friday (2010)
- Pink Friday: Roman Reloaded (2012)
- The Pinkprint (2014)
- Queen (2018)
Blandspólur[breyta | breyta frumkóða]
- Playtime Is Over (2007)
- Sucka Free (2008)
- Beam Me Up Scotty (2009) (Endurgerð 2021)