Nicki Minaj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nicki Minaj
Nicki Minaj Realize NBA Awards 2017.png
Nicki Minaj (2017)
Upplýsingar
FæddOnika Tanya Maraj
8. desember 1982 (1982-12-08) (39 ára)
Trínidad og Tóbagó Port of Spain, Trínidad og Tóbagó
Ár2004–núverandi
Stefnur
Útgefandi
Samvinna
Vefsíðanickiminajofficial.com

Onika Tanya Maraj-Petty (f. 8. desember 1982), betur þekkt sem Nicki Minaj, er trínidad­ískur rappari, söngvari og lagahöfundur. Hún fæddist í Port of Spain en ólst upp í Bronx hluta New York borgar. Minaj hlaut fyrst eftirtekt eftir að hafa gefið út þrjár blandspólur á árunum 2007 til 2009. Fyrsta breiðskífan hennar, Pink Friday, var gefin út árið 2010 og komst efst á Billboard 200 hljómplötulistann. Fimma stuttskífa plötunnar, „Super Bass“, náði þriðja sæti á Billboard Hot 100 og varð það hæsta sæti lags eftir kvennkyns rappara á listanum síðan 2002. Lagið fékk demants viðurkenningu frá Recording Industry Association of America.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Pink Friday (2010)
  • Pink Friday: Roman Reloaded (2012)
  • The Pinkprint (2014)
  • Queen (2018)

Blandspólur[breyta | breyta frumkóða]

  • Playtime Is Over (2007)
  • Sucka Free (2008)
  • Beam Me Up Scotty (2009) (Endurgerð 2021)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.