Mjallhvít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þessi grein er um þjóðsagnapersónuna, Mjallhvít er líka íslenskt kvenmannsnafn
Mjallhvít í glerkistunni, myndskreyting úr Mjallhvít, æfintýri handa börnum

Mjallhvít er þjóðsagnapersóna sem er þekkt úr mörgum ævintýrum frá Mið-Evrópu.

Sagan er til í mörgum mismunandi útgáfum, þýskar útgáfur innihalda dvergana sjö og spegil drottningar, albönsk útgáfa hefur fjörutíu dreka í stað dverganna og enn aðrar útgáfur hafa ræningja í stað þeirra.

Íslendingar kannast helst við útgáfu Grimmsbræðra með dvergunum sjö og spegli drottningar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist