Fara í innihald

Vestur-Evrópa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Vestur-Evrópu eins og hún er oft skilgreind. Grikkland og Kýpur eru meðtalin.

Vestur-Evrópa er hluti Evrópu sem hefur verið skilgreindur á ólíkan hátt á ólíkum tímum:

Almennt eru eftirfarandi lönd talin til Vestur-Evrópu í dag:

Að auki eru oft Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Slóvenía og stundum líka Grikkland og Kýpur talin með af sögulegum ástæðum.