Fara í innihald

GAIS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Göteborgs Atlet- &Idrottssällskap
Fullt nafn Göteborgs Atlet- &Idrottssällskap
Gælunafn/nöfn "Makrillarna "(Makrílarnir),"Grönsvart"(Græn/Svörtu)
Stytt nafn GAIS
Stofnað 1894
Leikvöllur Ullevi
Stærð 18,800
Stjórnarformaður Fáni Svíþjóðar Crister Wallin
Knattspyrnustjóri Fredrik Holmberg
Deild Superettan
2021 14. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

GAIS er sænskt knattspyrnufélag frá Gautaborg. Félagið er gjarnan kallað „Makrillarna“ sem þýðir Makrílarnir á íslensku og vísar það búnínga félagsins, sem þykja minna á liti fisksins sem líka er með grænar og svartar rendur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]