Fara í innihald

Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2008 var leikinn þann 4. október 2008 á Laugadalssvelli. KR-ingar kepptu á móti Fjölnismönnum. Þetta var í annað skipti á jafn mörgum árum sem Fjölnismenn komust í bikarúrslit og í annað skipti á þremur árum sem KR-ingar komust í bikarúrslit. KR-ingar unnu sinn 11. bikar eftir að Kristján Hauksson skoraði sjálfsmark undir lok venjulegs leiktíma.

Smáatriði um leikinn

[breyta | breyta frumkóða]
4. október 2008
14:00 GMT
KR 1 – 0 Fjölnir Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 4524
Dómari: Magnús Þórisson
Kristján Hauksson (sm) Skorað eftir 89 mínútur 89' Leikskýrsla

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Fyrsta sjálfsmarkið í bikarkeppninni frá því árið 1964 var skorað, en það ár skoruðu Skagamenn tvö sjálfsmörk í leik gegn KR.


Fyrir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2007
VISA-bikar karla Eftir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2009