Guðmundur Pétursson
Útlit
Guðmundur Pétursson (fæddur 24. nóvember 1986 í Reykjavík) er íslenskur knattspyrnumaður sem hefur spilað með ÍR, KR, Sandefjord og Breiðablik. Hann spilar núna fyrir Augnablik.
Þessi knattspyrnugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.