Steindór Hjörleifsson
Útlit
Steindór Hjörleifsson (f. 22. júlí 1926, d. 13. september 2012) var íslenskur leikari og handritshöfundur. Steindór lék mest fyrir Leikfélag Reykjavíkur og var lengi formaður þess. Hann fékk riddarakross Hinnar íslensku Fálkaorðu 1993 fyrir störf að leiklist.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1962 | 79 af stöðinni | ||
1967 | Áramótaskaupið 1967 | Handritshöfundur | |
1977 | Morðsaga | Róbert | |
1979 | Running Blind | Lindholm | |
1984 | Atómstöðin | Ráðherrar | |
1986 | Stella í orlofi | Skúli | |
1989 | Flugþrá | Faðir | |
1993 | Í ljósaskiptunum | ||
1994 | Skýjahöllin | Afi | |
2003 | Virus au paradis | Pasteur |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Steindór Hjörleifsson á Internet Movie Database
- Tímamótin um 1950; talað við Steindór Hjörleifsson; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1997
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.