Sigríður Eyþórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigríður Eyþórsdóttir (f. 21. ágúst 1940 - 22. júlí 2016) var íslensk leikkona og kennari. Sigríður stofnaði leikhópinn Perluna árið 1982.

Sigríður var sæmd riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1997 auk fjölda annarra viðurkenninga. [1]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1997 Perlur og svín Móðir ferðaskrifstofu

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rsi.is, „Sigríður Eyþórsdóttir látin“ (skoðað 24. júlí 2019)