Fara í innihald

Jóhannes Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Jónsson, (f. 31. ágúst 1940 - 27. júlí 2013) þekktastur sem Jóhannes í Bónus, var íslenskur verslunarmaður og fjárfestir. Jóhannes var menntaður prentari og vann um tíma sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Með fram námi og öðrum störfum vann Jóhannes lengi vel í matvörubúð föðurs síns. Jóhannes opnaði lágvöruverðsverslunina Bónus 8. apríl 1989 ásamt syni sínum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.