Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (fædd 13. ágúst 1952) er fræðimaður, stjórmálamaður og kvenréttindakona. Hún var þingkona Kvennalistans 1983-1987 og var um árabil prófessor í mannfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands og síðar sendiherra Íslands í Suður-Afríku og fleiri ríkjum. Sigríður Dúna er höfundur bókanna Björg - Æfisaga Bjargar C. Þorláksson og Ólafía - Æfisaga Ólafíu Jóhannsdóttur.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]